Hið ógurlega hernaðarleyndarmál Íslands Óli Tynes skrifar 17. september 2007 14:16 Tölvumynd af nýja íslenska varðskipinu. Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future) Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future)
Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira