Lögmaður Færeyja fékk ekki þjóðhöfðingjaorðu 16. september 2007 19:15 Allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna hafa fengið fimmta og æðsta stig hinnar íslensku fálkaorðu - stórkross með keðju. Lögmaður Færeyja er ekki í þeim hópi.Joannes Eidesgaard lögmaður Færeyja var í gær sæmdur stórriddarrakrossi með stjörnu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Í því fólust engin skilaboð um afstöðu íslenska ríkisins til stöðu Færeyja í alþjóðasamfélaginu því í forsetabréfi um fálkaorðuna segir að ef:"...erlendum þjóðhöfðingjum eða forsætisráðherrum er veitt fálkaorðan skulu þeir jafnan hljóta fjórða stig hennar, stórkrossinn..."Það fékk Joannes hins vegar ekki - heldur þriðja stigið. Fálkaorðan skiptist í fimm stig. Fyrsta er riddarakrossinn - sem flestir fá. Annað stigið er stórriddarakross, þriðja er stórriddarakross með stjörnu - eins og lögmaður Færeyja fékk í gær. Fjórða stigið er stórkross. Æðsta stigið er svo keðja ásamt stórkrossstjörnu, sem aðeins þjóðhöfðingjar bera, og ævinlega þjóðhöfðingi Íslands.En auk þess hafa allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hlotið stórkross með keðju. Þar á meðal að sjálfsögðu Margrét Þórhildur danadrottning - og æðsti þjóðhöfðingi Færeyinga, fyrir einum 34 árum.Fólk af ýmsu tagi hefur hins vegar fengið orðuna sem lögmaður Færeyja fékk í gær, sendiherrar Noregs og Þýskalands fengu hana á þessu ári, enginn árið 2006 og árið 2005 fékk hana Geir H. Haarde, þá utanríkisráðherra. Ekki eru þó allir jafn háttsettir sem orðuna hljóta, því fyrir þremur árum fékk til að mynda orðuna - upplýsingafulltrúi sænsku krónprinsessunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Sjá meira
Allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna hafa fengið fimmta og æðsta stig hinnar íslensku fálkaorðu - stórkross með keðju. Lögmaður Færeyja er ekki í þeim hópi.Joannes Eidesgaard lögmaður Færeyja var í gær sæmdur stórriddarrakrossi með stjörnu af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Í því fólust engin skilaboð um afstöðu íslenska ríkisins til stöðu Færeyja í alþjóðasamfélaginu því í forsetabréfi um fálkaorðuna segir að ef:"...erlendum þjóðhöfðingjum eða forsætisráðherrum er veitt fálkaorðan skulu þeir jafnan hljóta fjórða stig hennar, stórkrossinn..."Það fékk Joannes hins vegar ekki - heldur þriðja stigið. Fálkaorðan skiptist í fimm stig. Fyrsta er riddarakrossinn - sem flestir fá. Annað stigið er stórriddarakross, þriðja er stórriddarakross með stjörnu - eins og lögmaður Færeyja fékk í gær. Fjórða stigið er stórkross. Æðsta stigið er svo keðja ásamt stórkrossstjörnu, sem aðeins þjóðhöfðingjar bera, og ævinlega þjóðhöfðingi Íslands.En auk þess hafa allir þjóðhöfðingjar Norðurlandanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands hlotið stórkross með keðju. Þar á meðal að sjálfsögðu Margrét Þórhildur danadrottning - og æðsti þjóðhöfðingi Færeyinga, fyrir einum 34 árum.Fólk af ýmsu tagi hefur hins vegar fengið orðuna sem lögmaður Færeyja fékk í gær, sendiherrar Noregs og Þýskalands fengu hana á þessu ári, enginn árið 2006 og árið 2005 fékk hana Geir H. Haarde, þá utanríkisráðherra. Ekki eru þó allir jafn háttsettir sem orðuna hljóta, því fyrir þremur árum fékk til að mynda orðuna - upplýsingafulltrúi sænsku krónprinsessunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Sjá meira