Ekki fórna öryggi fyrir minni mengun Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk. Fréttir Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira
Ekki má fórna öryggi vegfarenda til að draga úr svifryki, segir framkvæmdastjóri FÍB, og er andvígur því að leggja gjald á þá sem nota nagladekk eins og vinnuhópur hefur lagt til.Nú fer að styttast í að fólk hugi að dekkjaskiptum fyrir veturinn. Áróður hefur verið rekinn gegn nagladekkjum undanfarin ár og ýmsar hugmyndir viðraðar til að drag úr notkun þeirra, svo sem hærri tolla og sérstakan skatt á þá sem kjósa nagladekk.Skýrsla vinnuhóps um mótvægisaðgerðir gegn svifryki var birt nú rétt fyrir helgi en þar er meðal annars mælt með gjaldtöku - jafnvel þótt tekið sé fram að við ákveðnar aðstæður veiti nagladekk meira öryggi, meðal annars í glæraísingu. Framkvæmdastjóri FÍB er ekki hlynntur gjaldtöku.Um helmingur bíla í Reykjavík notuðu nagladekk í fyrra og hafði þá hlutfallið lækkað síðan árið 2001, þegar 64% bíla í Reykjavík voru með negld dekk. Þetta er ánægjuleg þróun segir Runólfur en bendir á að hægt sé að draga úr svifryki með fleiri leiðum, t.d. með því að þrífa göturnar og nota betra slitlag.Verulega hefur dregið úr svifryksmengun í Reykjavík síðan árið 2000 eins og hér sést. Hvort ástæðan er færri nagladekk - er óvíst - því á sama tíma hefur hann verið heldur blautari hér í borginni, eins og úrkomutölurnar sýna, og ef við snúum þeim á hvolf sést býsna nákvæm fylgni -því meiri rigning, því minna svifryk.
Fréttir Innlent Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira