Stærst í jarðhitavirkjunum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 11. september 2007 18:30 Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum. Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Safna á fimmtíu milljörðum til að fjármagna útrásararm Orkuveitu Reykjavíkur sem ætlar að verða stærsta jarðhitafyrirtæki í heimi. Bjarni Ármannsson hefur lagt hálfan milljarð í púkkið. Reykjavík Energy Invest er útrásararmur Orkuveitunnar og í dag kynntu forstjórinn - og nýi stjórnarformaðurinn, fyrrum Glitnisforstjórinn Bjarni Ármannsson, stefnu fyrirtækisins. Orkuveitan hefur nú þegar lagt 2 milljarða í púkkið auk ýmissa eigna, og Bjarni 500 milljónir króna. Þótt félagið sé í frumbernsku er fjölmargt nú þegar í pípunum. Verkefni í afríkuríkinu Djíbútí, á Filippseyjum og Guadeloupe í Karabíska hafinu eru komin af stað og í ellefu öðrum löndum víðs vegar um heiminn eru jarðhitaverkefni á byrjunarstigi. Á morgun verður t.d. undirritað samkomulag við orkumálaráðherra Indónesíu og fulltrúa þarlends orkufyrirtækis en Indónesía er stærsta jarðhitaland í heimi og þar er talið að hægt yrði að virkja um 25 þúsund megavött - en aðeins er búið að virkja um 500. Talið er að minnst 150 þúsund megavött séu af nýtanlegum jarðhita í heiminum - og einungis er búið að virkja um 9000 - eða um einn sextánda af jarðhitanum. Tiltölulega fá fyrirtæki eru í þessum geira, fimm til tíu, en fjölmörg í startholunum. En af hverju ætti Íslendingum að vegna þar betur en öðrum.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira