Vitlaus og vanhugsuð ákvörðun Guðjón Helgason skrifar 11. september 2007 12:00 Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir það vanhugsaða og vitlausa ákvörðun hjá arftaka sínum að kalla heim íslenskan upplýsingafulltrúa í Írak. Utanríkisráðherra sé að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum í NATO. Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í gær. Hún sagðist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir, utanríkisráðherra. Valgerði hafi sýnst þar til þá að samstaða væri að nást um utanríkismál. En þá hafi komið þetta útspil frá utanríkisráðherra sem hún telji vanhugsað og í raun hafi hún verið hneyksluð því þetta sé svo vitlaust. Þarna séu Íslendingar að starfa innan Atlantshafsbandalagsins og sú starfsemi styðjist við samþykktir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðnanna. Á sama tíma bjóðum við okkur fram til setu í ráðinu á næsta ári. Valgerður segir utanríkisráðherra að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum NATO. Gætt sé skammtímahagsmuna heimafyrir. Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi Framsóknarmanna í utanríkismálanefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni vegna málsins og að utanríkisráðherra mæti. Bjarni Benediktsson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að nefndarmenn færu í vinnuferð til Brussel í miðri viku. Hann vildi þó ekki útiloka að fundan yrði síðar í vikunni en sagði það óákveðið. Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir það vanhugsaða og vitlausa ákvörðun hjá arftaka sínum að kalla heim íslenskan upplýsingafulltrúa í Írak. Utanríkisráðherra sé að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum í NATO. Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, var gestur í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í gær. Hún sagðist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir, utanríkisráðherra. Valgerði hafi sýnst þar til þá að samstaða væri að nást um utanríkismál. En þá hafi komið þetta útspil frá utanríkisráðherra sem hún telji vanhugsað og í raun hafi hún verið hneyksluð því þetta sé svo vitlaust. Þarna séu Íslendingar að starfa innan Atlantshafsbandalagsins og sú starfsemi styðjist við samþykktir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðnanna. Á sama tíma bjóðum við okkur fram til setu í ráðinu á næsta ári. Valgerður segir utanríkisráðherra að slá sig til riddara heimafyrir í stað þess að vinna með bandalagsþjóðum NATO. Gætt sé skammtímahagsmuna heimafyrir. Siv Friðleifsdóttir, fulltrúi Framsóknarmanna í utanríkismálanefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni vegna málsins og að utanríkisráðherra mæti. Bjarni Benediktsson, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að nefndarmenn færu í vinnuferð til Brussel í miðri viku. Hann vildi þó ekki útiloka að fundan yrði síðar í vikunni en sagði það óákveðið.
Fréttir Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira