Gömlu húsin haldast í Kvosinni 6. september 2007 18:30 Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga. Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Húsin sem brunnu í miðborg Reykjavíkur verða endurbyggð í svo til upprunalegri mynd. Gömlum húsum á svæðinu verður fjölgað, samkvæmt verðlaunatillögunni, og Lækjargata fjögur verður flutt ofan af Árbæjarsafni. Það var eftirvænting í lofti þegar úrslit í hugmyndasamkeppni borgarinnar um uppbyggingu í Kvosinni voru tilkynnt í dag. Sigurtillagan heitir - Ó borg, mín borg - og er frá þremur arkitektastofum, Argos, Gullinsnið og Studio Granda. Það jaðraði við að tár hefði sést á hvörmum borgarfulltrúa þegar þeir sáu tillöguna í dag, sagði formaður skipulagsráðs við afhendinguna. Margrét Harðardóttir einn af verðlaunahöfunum og arkitekt hjá Studio Granda segir það auðvitað draumaverkefni arkitekta að fá að móta miðbæ en mikil vinna sé fyrir höndum. Menn þurfi að stíga varlega til jarðar í svona verki. Margir muna sjálfsagt eftir Lækjargötu fjögur sem undir það síðasta hýsti Hagkaupsverslun en var síðan flutt upp í Árbæjarsafn - með nokkrum hamagangi - árið 1988. Og nú er það á leiðinni á nýjan stað - gegnt stjórnarráðinu. Auk þess er þarna í fæðingu ný verslunargata, torg, garðar og gönguleiðir. Borgin og eigendur brunalóðanna hafa staðið í nokkru stappi en Hanna Birna Kristjánsdóttir, formaður Skipulagsráðs, segir þau mál í höndum lögfræðinga.
Fréttir Innlent Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira