Birgir komst ekki í gegnum niðurskurðinn 24. ágúst 2007 17:45 NordicPhotos/GettyImages Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mátti í dag sætta sig við að komast ekki í gegnum nðurskurðinn á KLM mótinu í Hollandi. Birgir byrjaði annan hringinn í dag af miklum krafti og var á fjórum höggum undir pari að loknum fimm fyrstu holunum. Að loknum fimm fyrstu holunum fór að halla undan fæti og Birgir lauk leik í dag á þremur höggum yfir pari og því kominn samtals á fimm högg yfir par. Það dugir honum ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn og er Birgir því úr leik. Birgir lék fyrri níu holurnar í dag á 38 höggum en þær síðari lék hann á 35 höggum. Hann fékk fjóra fugla, 10 pör, tvo skolla og einn þrefaldan skolla. Þá notaðist Birgir við 28 pútt á hringnum í dag en í gær notaðist hann við 26 pútt. Súrt í broti hjá Birgi Leif en þó eru enn um 10 mót eftir og ekki öll nótt úti enn. Birgir þarf engu að síður að vinna sig töluvert upp peningalistann þar sem hann er núna í 185. sæti. Hann þarf að komast upp í 115. sæti á listanum til að halda fullum keppnisrétti á mótaröðinni. Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson mátti í dag sætta sig við að komast ekki í gegnum nðurskurðinn á KLM mótinu í Hollandi. Birgir byrjaði annan hringinn í dag af miklum krafti og var á fjórum höggum undir pari að loknum fimm fyrstu holunum. Að loknum fimm fyrstu holunum fór að halla undan fæti og Birgir lauk leik í dag á þremur höggum yfir pari og því kominn samtals á fimm högg yfir par. Það dugir honum ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn og er Birgir því úr leik. Birgir lék fyrri níu holurnar í dag á 38 höggum en þær síðari lék hann á 35 höggum. Hann fékk fjóra fugla, 10 pör, tvo skolla og einn þrefaldan skolla. Þá notaðist Birgir við 28 pútt á hringnum í dag en í gær notaðist hann við 26 pútt. Súrt í broti hjá Birgi Leif en þó eru enn um 10 mót eftir og ekki öll nótt úti enn. Birgir þarf engu að síður að vinna sig töluvert upp peningalistann þar sem hann er núna í 185. sæti. Hann þarf að komast upp í 115. sæti á listanum til að halda fullum keppnisrétti á mótaröðinni.
Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira