Sölsa undir sig eignir í miðborginni Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 17. ágúst 2007 18:56 Fasteignafélagið Samson Properties með Björgólfsfeðga í fararbroddi sölsar nú undir sig hverja eignina á fætur annarri í miðborginni. Hugmyndir eru uppi um verslunarmiðstöð og íbúðir á svæðum sem félagið hefur eignast, en markmiðið er að efla mannlíf og athafnalíf í miðborginni. Björgólfur Guðmundsson hefur verið talsmaður uppbyggingar í miðborginni um árabil. Nú hefur fasteignafélagið Samson sem er meðal annars í eigu feðganna Björgólfs og Björgólfs Thors, keypt fjölda fasteigna í miðborginni. Meðal eignanna eru nánast öll hús á reit sem markast af Laugavegi, Vitastíg, Hverfisgötu og Barónsstíg, fjöldi húsa á reit sem markast af Laugavegi, Vatnsstíg, Lindargötu og Frakkastíg. Þá hefur félagið hugmyndir um uppbyggingu verbúðanna við Geirsgötu sem eru í eigu hafnarinnar. Björn Ingi Hrafnsson formaður hafnarstjórnar Faxaflóahafna segir fund áformaðan í næstu viku með félaginu. Verbúðarhúsnæðið sé komið til ára sinna og hluti húsnæðisins kunni að þurfa að víkja vegna skipulags. Hann fagnar áhuga einkaaðila að koma að uppbyggingu í miðborginni. Íbúðir og verslunarmiðstöð eru meðal hugmynda um uppbyggingu reitsins við Laugaveg og Barónsstíg. Ásgeir Friðgeirsson talsmaður Björgólfsfeðga segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar, meginmarkmiðið sé að efla mannlíf og athafnalíf og miðborgina í heild sinni. Hann tekur fram að eignir félagsins á Íslandi nemi einungis sjö prósentum af umsvifum þess á alþjóðavísu, en unnið er að svipuðum viðskiptum í nokkrum löndum Evrópu, meðal annars Finnlandi, Króatíu, Spáni, Danmörku og Svíþjóð. Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Fasteignafélagið Samson Properties með Björgólfsfeðga í fararbroddi sölsar nú undir sig hverja eignina á fætur annarri í miðborginni. Hugmyndir eru uppi um verslunarmiðstöð og íbúðir á svæðum sem félagið hefur eignast, en markmiðið er að efla mannlíf og athafnalíf í miðborginni. Björgólfur Guðmundsson hefur verið talsmaður uppbyggingar í miðborginni um árabil. Nú hefur fasteignafélagið Samson sem er meðal annars í eigu feðganna Björgólfs og Björgólfs Thors, keypt fjölda fasteigna í miðborginni. Meðal eignanna eru nánast öll hús á reit sem markast af Laugavegi, Vitastíg, Hverfisgötu og Barónsstíg, fjöldi húsa á reit sem markast af Laugavegi, Vatnsstíg, Lindargötu og Frakkastíg. Þá hefur félagið hugmyndir um uppbyggingu verbúðanna við Geirsgötu sem eru í eigu hafnarinnar. Björn Ingi Hrafnsson formaður hafnarstjórnar Faxaflóahafna segir fund áformaðan í næstu viku með félaginu. Verbúðarhúsnæðið sé komið til ára sinna og hluti húsnæðisins kunni að þurfa að víkja vegna skipulags. Hann fagnar áhuga einkaaðila að koma að uppbyggingu í miðborginni. Íbúðir og verslunarmiðstöð eru meðal hugmynda um uppbyggingu reitsins við Laugaveg og Barónsstíg. Ásgeir Friðgeirsson talsmaður Björgólfsfeðga segir að engar ákvarðanir hafi verið teknar, meginmarkmiðið sé að efla mannlíf og athafnalíf og miðborgina í heild sinni. Hann tekur fram að eignir félagsins á Íslandi nemi einungis sjö prósentum af umsvifum þess á alþjóðavísu, en unnið er að svipuðum viðskiptum í nokkrum löndum Evrópu, meðal annars Finnlandi, Króatíu, Spáni, Danmörku og Svíþjóð.
Innlent Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira