Tekjur ríkisins af fjármagnstekjuskatti aukast um þriðjung 30. júlí 2007 11:55 Fjármagnstekjuskattur hækkar um þriðjung á milli ára og nú greiða rösklega níutíuþúsund landsmenn skatt af fjármagnstekjum. Skattgreiðendum hefur aldrei fjölgað jafn mikið á milli ára en nú og er skýringin sá mikli fjöldi útlendinga sem bæst hefur á íslenskan vinnumarkað. Næstu mánaðamót eru óvissumánaðamót hjá mörgum. Þá kemur í ljós hvað og hvort eitthvað dettur inn á bankareiknginn af barnabótum, vaxtabótum eða ofgreiddum sköttum. En strax í dag klukkan fjögur getur fólk nálgast álagningarseðil ársins á heimasíðu skattsins, skattur.is. Álagningarseðlarnir verða bornir út á morgun til þeirra sem ekki afþökkuðu álagningarseðla á pappír. Samkvæmt tölum frá Fjármálaráðuneytinu hefur framteljendum aldrei fjölgað jafn mikið á milli ára, eða um rösklega 12.500 manns. Samtals greiða tæplega 254 þúsund einstaklingar skatta á þessu ári. Alls fær hið opinbera 185,5 milljarða í kassann, þar af fara rífir 87 milljarðar til sveitarfélaganna. Niðurstaðan er að mestu leyti eins og við var búist nema áætlaður fjármagnstekjuskattur sem hækkar um tæplega 34%, nemur nú 16,3 milljörðum króna, og er greiddur af níutíu og þremur þúsund einstaklingum. Það þýðir að yfir þriðjungur skattgreiðenda borgar fjármagnstekjuskatt. Um helmingur af fjármagnstekjunum kemur af söluhagnaði. Þá vaxa eignir heimilanna um 15% en skuldir um liðlega 21%. Útgreiddar barnabætur vaxa um 1,4 milljarða miðað við í fyrra og þeim sem njóta bótanna fjölgar um tæp 15 prósent. Um fimmtíuþúsund manns fá svo vaxtabætur um mánaðamótin og eru meðalbætur 106 þúsund krónur. Fréttir Innlent Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Fjármagnstekjuskattur hækkar um þriðjung á milli ára og nú greiða rösklega níutíuþúsund landsmenn skatt af fjármagnstekjum. Skattgreiðendum hefur aldrei fjölgað jafn mikið á milli ára en nú og er skýringin sá mikli fjöldi útlendinga sem bæst hefur á íslenskan vinnumarkað. Næstu mánaðamót eru óvissumánaðamót hjá mörgum. Þá kemur í ljós hvað og hvort eitthvað dettur inn á bankareiknginn af barnabótum, vaxtabótum eða ofgreiddum sköttum. En strax í dag klukkan fjögur getur fólk nálgast álagningarseðil ársins á heimasíðu skattsins, skattur.is. Álagningarseðlarnir verða bornir út á morgun til þeirra sem ekki afþökkuðu álagningarseðla á pappír. Samkvæmt tölum frá Fjármálaráðuneytinu hefur framteljendum aldrei fjölgað jafn mikið á milli ára, eða um rösklega 12.500 manns. Samtals greiða tæplega 254 þúsund einstaklingar skatta á þessu ári. Alls fær hið opinbera 185,5 milljarða í kassann, þar af fara rífir 87 milljarðar til sveitarfélaganna. Niðurstaðan er að mestu leyti eins og við var búist nema áætlaður fjármagnstekjuskattur sem hækkar um tæplega 34%, nemur nú 16,3 milljörðum króna, og er greiddur af níutíu og þremur þúsund einstaklingum. Það þýðir að yfir þriðjungur skattgreiðenda borgar fjármagnstekjuskatt. Um helmingur af fjármagnstekjunum kemur af söluhagnaði. Þá vaxa eignir heimilanna um 15% en skuldir um liðlega 21%. Útgreiddar barnabætur vaxa um 1,4 milljarða miðað við í fyrra og þeim sem njóta bótanna fjölgar um tæp 15 prósent. Um fimmtíuþúsund manns fá svo vaxtabætur um mánaðamótin og eru meðalbætur 106 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira