Sjómönnum hefur fækkað í kjölfar hruns í rækjuveiðum 15. júlí 2007 18:42 Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi. Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Sjá meira
Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi.
Innlent Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Sjá meira