Viðskipti innlent

Stöðugur markaður

Úrvalsvísitalan stóð í stað í dag. Velta í Kauphöll Íslands nam rúmlega 10,7 milljörðum króna í 556 viðskiptum.

Mest hækkun varð á bréfum í Teymi, 2,33 prósent. Atorka og Bakkavör hækkuðu um sitt hvort prósentið.

Actavis lækkaði félaga mest um 0,92 prósent. Straumur lækkaði um 0,66 prósent og Össur um 0,47.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um tæplega fjörutíu og sjö prósent frá áramótum.

Krónan veiktist um 0,08 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×