Dularfulla svanahvarfið Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 11. júlí 2007 17:50 Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það." Innlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Álftapar sem hefur um árabil komið ungum sínum á legg á lóni í Elliðaárdal hefur horfið á dularfullan hátt. Íbúarnir skilja ekki hvert, en spurst hefur til veiðiþjófa á svæðinu. Álftaparið hefur haldið sig á lóni ofan við stífluna í Elliðaárdalnum í á annan áratug. Íbúarnir hafa fylgst með þeim koma ungum á legg ár eftir ár. Í vor var parið með fjóra unga, en einn er talinn hafa drepist. Svanafjölskyldan er nú með öllu horfin og íbúarnir spyrja sig hvert. Hanna Ólafsdóttir íbúi í Árbæ segir svanina hafa hafa verið hluti af tilveru sinni. Hún fer daglega í stafagöngu á svæðinu og segir svanina hafa minnt hana á að ganga bein. Jón Einarsson veiðivörður segir að næturverðir grípi veiðiþjófa í vaxandi mæli í ánni við lónið. Þjófarnir læðist gjarnan niður að ánni og reyni að ná laxi, oftast í skjóli nætur. Hann segir þetta vaxandi vandamál. Jón telur nauðsynlegt koma upp setja upp skilti á nokkrum tungumálum á þeim stöðum sem veiðiþjófarnir sæki mest þar sem um verulegt vandamál sé að ræða. Ekkert skal fullyrt um afdrif svanafjölskyldunnar, en ekki er víst að öllum sé kunnugt um að álftir eru alfriðaðar á Íslandi. Magnús Sigurðsson umsjónamaður vatna-og veiðimála Orkuveitu Reykjavíkur segir lausagöngu hunda vera stórt vandamál bæði fyrir fuglalíf í dalnum vegfarendur. Hver sem ástæðan er fyrir hvarfi svanafjölskyldunnar, talar Hanna fyrir munni fjölda þeirra sem nýta svæðið til útivistar; „nú eru þeir farnir og maður skilur ekki alveg hvert. Þetta er mjög sorglegt, ég verð að segja það."
Innlent Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira