Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag 11. júlí 2007 09:22 Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag þegar Friðrik Sophusson og Guðmundur Þóroddsson taka við vetnisbíl frá DaimlerChrysler fyrir hönd Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verður fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala. Hann verður í sameiginlegri notkun Orkuveitunnar og Landsvirkjunnar. Íslensk NýOrka hefur ásamt VistOrku, sem orkufyrirtækin eiga stóra hluti í, samið um að útvega 11 vetnisbíla til viðbótar, af mismunandi gerð, sem afhentir verða ýmsum aðilum síðar á árinu. Verkefni þetta heitir SMART-H2 og markmiðið er að fjölga vetnisbílum á Íslandi í a.m.k. 30 fyrir 2010. Bíllinn er Mercedes Benz af A-class gerð og með rekstri bílsins ryðja orkufélögin í sameiningu brautina í akstri vetnisfólksbíla. Fyrirtækin leigja bílinn af DaimlerChrysler og munu annast gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu. Fram til 1. ágúst nk. verða starfsmenn fyrirtækjanna í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins, en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Ríkisstjórn Íslands hefur sett það markmið, að Ísland verði fyrsta samfélagið til að reiða sig eingöngu á endurnýjanlega orku. Fólksbílaverkefnið kemur nú í eðlilegu framhaldi af vetnisstrætivögnunum. Bíllinn tekur vetni á vetnistöðinni á Grjóthálsi þar sem það er unnið úr vatni með rafmagni. Bíllinn tekur 4 farþega og er bæði efnarafalanum og vetninu komið fyrir í undirvagninum svo að farangursrýmið er af sömu stærð og í bensínbílum sömu gerðar. Bíllinn dregur 160 km á hverjum tanki. Viðbragðstíminn úr núlli í hundrað km/klst er 14 sekúndur og hægt er að aka honum á allt að 140km/klst. Rafhreyfillinn er gíralaus með 65 kW afl. Innlent Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Fyrsta skrefið í innleiðingu vetnisfólksbíla verður tekið í dag þegar Friðrik Sophusson og Guðmundur Þóroddsson taka við vetnisbíl frá DaimlerChrysler fyrir hönd Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta verður fyrsti fólksbíllinn sem fer í almenna umferð á Íslandi og knúinn er með vetnisrafala. Hann verður í sameiginlegri notkun Orkuveitunnar og Landsvirkjunnar. Íslensk NýOrka hefur ásamt VistOrku, sem orkufyrirtækin eiga stóra hluti í, samið um að útvega 11 vetnisbíla til viðbótar, af mismunandi gerð, sem afhentir verða ýmsum aðilum síðar á árinu. Verkefni þetta heitir SMART-H2 og markmiðið er að fjölga vetnisbílum á Íslandi í a.m.k. 30 fyrir 2010. Bíllinn er Mercedes Benz af A-class gerð og með rekstri bílsins ryðja orkufélögin í sameiningu brautina í akstri vetnisfólksbíla. Fyrirtækin leigja bílinn af DaimlerChrysler og munu annast gagnaöflun um rekstur hans og frammistöðu. Fram til 1. ágúst nk. verða starfsmenn fyrirtækjanna í þjálfun í rekstri og viðhaldi vetnisbílsins, en síðan fer hann í almennan rekstur sem þjónustubíll. Ríkisstjórn Íslands hefur sett það markmið, að Ísland verði fyrsta samfélagið til að reiða sig eingöngu á endurnýjanlega orku. Fólksbílaverkefnið kemur nú í eðlilegu framhaldi af vetnisstrætivögnunum. Bíllinn tekur vetni á vetnistöðinni á Grjóthálsi þar sem það er unnið úr vatni með rafmagni. Bíllinn tekur 4 farþega og er bæði efnarafalanum og vetninu komið fyrir í undirvagninum svo að farangursrýmið er af sömu stærð og í bensínbílum sömu gerðar. Bíllinn dregur 160 km á hverjum tanki. Viðbragðstíminn úr núlli í hundrað km/klst er 14 sekúndur og hægt er að aka honum á allt að 140km/klst. Rafhreyfillinn er gíralaus með 65 kW afl.
Innlent Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent