Tölvuleikur bannaður í Bretlandi 19. júní 2007 16:05 Búið er að banna dreifingu á tölvuleiknum Manhunt 2 í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn í heilan áratug sem leikur er bannaður þar. Manhunt 2 er framhald Manhunt sem var mjög umdeildur á sínum tíma. Upprunalegi leikurinn var bannaður börnum yngri en 18 ára þegar hann kom út árið 2003. Seinna var honum kennt um morðið á 14 ára dreng. Stefan Pakeerah var stunginn og barinn til bana af hinum 17 ára Warren LeBlanc. Foreldrar Pakeerah vilja meina að morðinginn hafi verið undir áhrifum frá Manhunt. Nefnd sem skoðar tölvuleiki áður en þeir fara á markað hefur fordæmt leikinn og segir hann hvetja til hrottafenginna morða. Það þýðir að ekki verður hægt að dreifa leiknum löglega í Bretlandi. Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Búið er að banna dreifingu á tölvuleiknum Manhunt 2 í Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn í heilan áratug sem leikur er bannaður þar. Manhunt 2 er framhald Manhunt sem var mjög umdeildur á sínum tíma. Upprunalegi leikurinn var bannaður börnum yngri en 18 ára þegar hann kom út árið 2003. Seinna var honum kennt um morðið á 14 ára dreng. Stefan Pakeerah var stunginn og barinn til bana af hinum 17 ára Warren LeBlanc. Foreldrar Pakeerah vilja meina að morðinginn hafi verið undir áhrifum frá Manhunt. Nefnd sem skoðar tölvuleiki áður en þeir fara á markað hefur fordæmt leikinn og segir hann hvetja til hrottafenginna morða. Það þýðir að ekki verður hægt að dreifa leiknum löglega í Bretlandi.
Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira