Halo 3 æðið að byrja 14. júní 2007 17:09 Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt. Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Microsoft skráir nú í gríð og erg leyfi fyrir ýmiskonar varningi tengdum leiknum Halo 3 sem kemur út 25. september í Bandaríkjunum. Sem dæmi má nefna er sérstök þráðlaus farstýring og heyrnatól, að ógleymdri nýjustu ævintýrabókinni „Halo: Contact Harvest". Marvel hefur einnig í hyggju að gefa út Halo hasarblöð sem vænta má í júlí. Á morgun hefst svo sala á Zune mp3 spilara í sérstakri Halo 3 útgáfu. Búast þeir hjá Microsoft við enn meiri athygli vegna hans. Talsmenn Microsoft segja að yfir 820.000 manns hafi tekið þátt í beta-prófunum á Halo 3. Spilaðir hafa verið 12 millijón klukkutímar á netinu og gerð 580.000 myndskeið. Leikmenn geta vistað myndskeið úr leiknum á harða drifið í Xboinu sínu. Þá er heildarniðurhal í sambandi við leikinn komið yfir 350 terabæt sem eru 350.000 gígabæt.
Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Endaði í hjólastól en fann styrkinn í kraftlyftingum Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira