Þú gætir rekist á sjálfan þig 14. júní 2007 15:52 Raw Danger er nýr tölvuleikur fyrir Playstation 2 þar sem ákvarðanir persónanna í leiknum hafa áhrif hvor á aðra. Í Raw Danger þurfa leikmenn að bjarga sér eftir mikil flóð sem herjuðu á borgina þeirra. Ef maður biður þig um hjálp og þú neitar gætir þú lent í því að vera sá maður seinna í leiknum og eiga í vandræðum með verkefnið sem þú neitaðir (sjálfum þér) að hjálpa til með. Veljir þú leið sem verður til þess að eitthvað fellur á veginn lokar þú undankomuleið fyrir aðra persónu. Raw Danger er ævintýraleikur sem blandar saman eiginleikum margra mismunandi leikja. Leikmenn eru í stöðugum lífsháska og aðalatriðið er að sjálfsögðu að halda sér á lífi og bjarga öðrum (mjög frumlegt). Raw Danger er væntanlegur fyrir PS2 í júní. Raw Danger á Gamespot. Leikjavísir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Raw Danger er nýr tölvuleikur fyrir Playstation 2 þar sem ákvarðanir persónanna í leiknum hafa áhrif hvor á aðra. Í Raw Danger þurfa leikmenn að bjarga sér eftir mikil flóð sem herjuðu á borgina þeirra. Ef maður biður þig um hjálp og þú neitar gætir þú lent í því að vera sá maður seinna í leiknum og eiga í vandræðum með verkefnið sem þú neitaðir (sjálfum þér) að hjálpa til með. Veljir þú leið sem verður til þess að eitthvað fellur á veginn lokar þú undankomuleið fyrir aðra persónu. Raw Danger er ævintýraleikur sem blandar saman eiginleikum margra mismunandi leikja. Leikmenn eru í stöðugum lífsháska og aðalatriðið er að sjálfsögðu að halda sér á lífi og bjarga öðrum (mjög frumlegt). Raw Danger er væntanlegur fyrir PS2 í júní. Raw Danger á Gamespot.
Leikjavísir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira