Vara við fyrirtækinu Aquanetworld Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 12. júní 2007 18:50 Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna. Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna.
Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira