Stefán Már og Sigmundur í hópi efstu manna í Austurríki 25. maí 2007 13:21 Stefán Már Stefánsson. MYND/ÓÓJ Stefán Már Stefánsson, kylfingur úr GR, lék frábærlega á Opna austurríska áhugamannamótinu í golfi í dag en hann lék hringinn á 68 höggum, fjórum höggum undir pari. Eftir því sem fram kemur á vefnum kylfingur.is er Stefán á einu höggi undir pari líkt og Sigmundur Einar Másson úr GKG sem á titil að verja á mótinu. Sigmundur lék völlinn í dag á pari. Þeir félagar eru nú í 11.-16. sæti, sex höggum á eftir þeim Schneider og Neumayer hafa forystu mótið að loknum tveimur dögum. Kristján Þór Einarsson úr GKj lék hringinn í dag á 75 höggum líkt og í gær og er því samtals á 6 höggum yfir pari. Pétur Freyr Pétursson úr GR lék verr en í gær, kom inn á 78 höggum og er því á 11 höggum yfir pari. Íslensku stelpurnar, þær Tinna Jóhannsdóttir úr Keili og Nína Björk Geirsdóttir úr Kili, hafa ekki lokið leik í dag en þær léku á 75 og 76 höggum í gær. Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Stefán Már Stefánsson, kylfingur úr GR, lék frábærlega á Opna austurríska áhugamannamótinu í golfi í dag en hann lék hringinn á 68 höggum, fjórum höggum undir pari. Eftir því sem fram kemur á vefnum kylfingur.is er Stefán á einu höggi undir pari líkt og Sigmundur Einar Másson úr GKG sem á titil að verja á mótinu. Sigmundur lék völlinn í dag á pari. Þeir félagar eru nú í 11.-16. sæti, sex höggum á eftir þeim Schneider og Neumayer hafa forystu mótið að loknum tveimur dögum. Kristján Þór Einarsson úr GKj lék hringinn í dag á 75 höggum líkt og í gær og er því samtals á 6 höggum yfir pari. Pétur Freyr Pétursson úr GR lék verr en í gær, kom inn á 78 höggum og er því á 11 höggum yfir pari. Íslensku stelpurnar, þær Tinna Jóhannsdóttir úr Keili og Nína Björk Geirsdóttir úr Kili, hafa ekki lokið leik í dag en þær léku á 75 og 76 höggum í gær.
Golf Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira