Flokksformennirnir ræða við þingmenn sína 22. maí 2007 06:55 MYND/Valgarður Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður væntanlega haldið áfram í dag en hlé var gert á þeim í gær. Gera má ráð fyrir að flokkarnir séu að ná saman. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er viðbúið fundi í Valhöll klukkan 19 í kvöld og flokkstjórn Samfylkingarinnar er líka sagt að bíða átekta. Flokksformennirnir hafa rætt við þingmenn sína í morgun. Gert er ráð fyrir því að næstu fundir verði tímasettir í hádeginu. Þriggja og hálfs tíma fundi flokkanna lauk um fjögurleytið í gær en talsmenn beggja flokka sögðu þá að það þýddi ekki að viðræðurnar væru að sigla í strand heldur hefðu hóparnir þurft að kanna ýmis mál nánar. Að öðru leyti verjast þeir fregna af framgangi mála. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar, ritstjóra Íslands í dag, er sagt frá því að skeyti hafi verið sent frá Valhöll síðdegis í gær þar sem fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins séu beðnir um að vera viðbúnir því að fundur verði haldinn kl. 19 í kvöld. Staðfesting og dagskrá fundarins verði send út fyrir hádegi í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins markar stefnu flokksins og tekur afstöðu til annarra stjórnmálaflokka, það er hvort fara eigi í samstarf við þá. Kosningar 2007 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar verður væntanlega haldið áfram í dag en hlé var gert á þeim í gær. Gera má ráð fyrir að flokkarnir séu að ná saman. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins er viðbúið fundi í Valhöll klukkan 19 í kvöld og flokkstjórn Samfylkingarinnar er líka sagt að bíða átekta. Flokksformennirnir hafa rætt við þingmenn sína í morgun. Gert er ráð fyrir því að næstu fundir verði tímasettir í hádeginu. Þriggja og hálfs tíma fundi flokkanna lauk um fjögurleytið í gær en talsmenn beggja flokka sögðu þá að það þýddi ekki að viðræðurnar væru að sigla í strand heldur hefðu hóparnir þurft að kanna ýmis mál nánar. Að öðru leyti verjast þeir fregna af framgangi mála. Á bloggsíðu Steingríms Sævarrs Ólafssonar, ritstjóra Íslands í dag, er sagt frá því að skeyti hafi verið sent frá Valhöll síðdegis í gær þar sem fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins séu beðnir um að vera viðbúnir því að fundur verði haldinn kl. 19 í kvöld. Staðfesting og dagskrá fundarins verði send út fyrir hádegi í dag. Flokksráð Sjálfstæðisflokksins markar stefnu flokksins og tekur afstöðu til annarra stjórnmálaflokka, það er hvort fara eigi í samstarf við þá.
Kosningar 2007 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira