Vinstri flokkarnir farnir að gæla við Sjálfstæðisflokk 13. maí 2007 17:45 MYND/Valgarður Guðni Ágústsson segir að í Silfri Egils í hádeginu í dag hafi komið fram að vinstriflokkarnir virðist báðir vera að gæla við samstarf við Sjálfstæðisflokkinn, þvert á fyrri yfirlýsingar. Hann segir að Bjarni Harðarson hafi aðeins verið með merkilegar vangaveltur þegar hann sagðist telja vinstristjórn vera farsælli kost en óbreytt stjórnarmynstur. „Ég held að Bjarni hafi eins og aðrir í þættinum verið með vangaveltur og nokkuð merkilegar vangaveltur útaf fyrir sig," segir Guðni og bætir því við að erfitt geti reynst fyrir ríkisstjórnina að starfa með aðeins einn mann í plús. Guðni segist frekar hafa hoggið eftir viðbrögðum annara sem sátu með Bjarna í þættinum, þeirra Ögmundar Jónassonar og Össurs Skarphéðinssonar. „Þegar Bjarni hafði velt þessu upp kom annað merkilegra í ljós, að Ögmundur og Össur virðast báðir vera á glugganunm hjá Sjálfstæðisflokknum," segir Guðni. „Nú heyrðist mér að þeir útilokuðu ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eins og þeir lýstu svo oft yfir í kosningabaráttunni." Guðni segir ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn, sem náð hafi að bæta tapið sem hann varð fyrir í kosningunum 2003, hafi nú gríðarlega sterka stöðu. Boltinn sé því hjá Geir Haarde forsætisráðherra. „Við framsóknarmenn þurfum nú að fara yfir stöðuna með heiðarlegum hætti, jafnt innan flokksins og með Sjálfstæðisflokki." Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir alls endis ótímabært að tjá sig um líkur á áframhaldandi stjórnarsamstarfi. „Það er allt opið í þeim efnum. Jón Sigurðsson formaður okkar heldur utan um umboð okkar í Framsóknarflokknum. Ég mun því bara bíða og sjá." Aðspurð hvenær hún teldi að niðurstaða fáist um stjórnarmyndun sagði hún ómögulegt að áætla það. Kosningar 2007 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Guðni Ágústsson segir að í Silfri Egils í hádeginu í dag hafi komið fram að vinstriflokkarnir virðist báðir vera að gæla við samstarf við Sjálfstæðisflokkinn, þvert á fyrri yfirlýsingar. Hann segir að Bjarni Harðarson hafi aðeins verið með merkilegar vangaveltur þegar hann sagðist telja vinstristjórn vera farsælli kost en óbreytt stjórnarmynstur. „Ég held að Bjarni hafi eins og aðrir í þættinum verið með vangaveltur og nokkuð merkilegar vangaveltur útaf fyrir sig," segir Guðni og bætir því við að erfitt geti reynst fyrir ríkisstjórnina að starfa með aðeins einn mann í plús. Guðni segist frekar hafa hoggið eftir viðbrögðum annara sem sátu með Bjarna í þættinum, þeirra Ögmundar Jónassonar og Össurs Skarphéðinssonar. „Þegar Bjarni hafði velt þessu upp kom annað merkilegra í ljós, að Ögmundur og Össur virðast báðir vera á glugganunm hjá Sjálfstæðisflokknum," segir Guðni. „Nú heyrðist mér að þeir útilokuðu ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eins og þeir lýstu svo oft yfir í kosningabaráttunni." Guðni segir ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn, sem náð hafi að bæta tapið sem hann varð fyrir í kosningunum 2003, hafi nú gríðarlega sterka stöðu. Boltinn sé því hjá Geir Haarde forsætisráðherra. „Við framsóknarmenn þurfum nú að fara yfir stöðuna með heiðarlegum hætti, jafnt innan flokksins og með Sjálfstæðisflokki." Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir alls endis ótímabært að tjá sig um líkur á áframhaldandi stjórnarsamstarfi. „Það er allt opið í þeim efnum. Jón Sigurðsson formaður okkar heldur utan um umboð okkar í Framsóknarflokknum. Ég mun því bara bíða og sjá." Aðspurð hvenær hún teldi að niðurstaða fáist um stjórnarmyndun sagði hún ómögulegt að áætla það.
Kosningar 2007 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira