3 atkvæði í að stjórnin falli 13. maí 2007 01:38 Samkvæmt nýjustu tölum úr Norðausturkjördæmi er Sjálfstæðisflokkur að bæta við sig einum manni frá síðustu kosningum og Framsókn að tapa einum manni. Enn sem komið er heldur ríkisstjórnin en ef Framsókn bætir við sig þremur atkvæðum í kjördæminu, umfram aðra flokka, þá fellur ríkisstjórnin vegna niðurröðunar jöfnunarþingmanna. Aðrir flokkar standa í stað. Kristján Júlíusson, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, virðist því hafa reynst Sjálfstæðismönnum vel í kjördæminu. Þá falla Mörður Árnason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Einar Oddur Kristjánsson út af þingi og inn kemur fulltrúi Vinstri grænna og tveir frá Samfylkingu. Því er ljóst að vægast sagt er mjög mjótt er á mununum. Ríkisstjórnin stendur með minnihluta atkvæða, eða tæp 48% atkvæða. Þegar búið var að telja 15.581 atkvæði var staðan í kjördæminu svona: Flokkur - Atkvæði - Prósenta - Þingmannafjöldi Framsókn (B) - 3705 - 23,4% - 3 Sjálfstæðisflokkur (D) - 4312 - 27,3% - 3 Frjálslyndir (F) - 796 - 5% - 0 Íslandshreyfingin (I) - 191 - 1,2% - 0 Samfylking (S) - 3370 - 21,3% - 2 Vinstri grænir (V) - 3207 - 20,3% - 2 Auðir seðlar voru 194 og ógildir voru 25. Kosningar 2007 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum úr Norðausturkjördæmi er Sjálfstæðisflokkur að bæta við sig einum manni frá síðustu kosningum og Framsókn að tapa einum manni. Enn sem komið er heldur ríkisstjórnin en ef Framsókn bætir við sig þremur atkvæðum í kjördæminu, umfram aðra flokka, þá fellur ríkisstjórnin vegna niðurröðunar jöfnunarþingmanna. Aðrir flokkar standa í stað. Kristján Júlíusson, fyrrum bæjarstjóri á Akureyri, virðist því hafa reynst Sjálfstæðismönnum vel í kjördæminu. Þá falla Mörður Árnason, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Einar Oddur Kristjánsson út af þingi og inn kemur fulltrúi Vinstri grænna og tveir frá Samfylkingu. Því er ljóst að vægast sagt er mjög mjótt er á mununum. Ríkisstjórnin stendur með minnihluta atkvæða, eða tæp 48% atkvæða. Þegar búið var að telja 15.581 atkvæði var staðan í kjördæminu svona: Flokkur - Atkvæði - Prósenta - Þingmannafjöldi Framsókn (B) - 3705 - 23,4% - 3 Sjálfstæðisflokkur (D) - 4312 - 27,3% - 3 Frjálslyndir (F) - 796 - 5% - 0 Íslandshreyfingin (I) - 191 - 1,2% - 0 Samfylking (S) - 3370 - 21,3% - 2 Vinstri grænir (V) - 3207 - 20,3% - 2 Auðir seðlar voru 194 og ógildir voru 25.
Kosningar 2007 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira