Götumyndin verður aldrei eins, segir borgarstjóri 8. maí 2007 12:11 Götumyndin verður aldrei eins í Austurstræti eftir brunann í miðborginni, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í blaðagrein í dag. Áður hafði hann lagt áherslu á að halda í þá sögufrægu götumynd sem varð eldi að bráð um miðjan apríl. Daginn sem tvö sögufræg hús brunnu í miðborginni, þann átjánda apríl síðastliðinn, var borgarstjórinn ómyrkur í máli um uppbyggingu á reitnum: "Ég vil sjá uppbyggingu á þessu svæði í þeim anda sem að hérna þessi hús hafa sýnt okkur, endurgera þau ef nokkur kostur er eða hérna byggja í svipuðum stíl eins og til dæmis gert var í Aðalstræti núna nýlega... En ég legg áherslu á það já að við höldum í þessa sögufrægu mynd sem að hér hefur svo lengi blasað við." Margir tóku í sama streng, meðal annars formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Nú kveður við annan tón í grein sem borgarstjórinn skrifar í Morgunblaðið í dag til að kynna málþing um framtíð brunareitsins. Þingðið verður haldið í Listasafni Reykjavíkur á morgun milli klukkan fjögur og sex. Í greininni skrifar borgarstjóri: "Skemmst er frá því að segja að götumyndin verður aldrei eins. Nýtt hús á reit Austurstrætis 22 verður aldrei sama húsið og hýsti Jörund hundadagakonung, Haraldarbúð, Karnabæ eða Pravda. Nú er mikilvægt að við beinum sjónum okkar að þeim tækifærum sem felast í væntanlegri uppbyggingu til styrkingar atvinnulífs og mannlífs í borginni. Hvað er hægt að gera til að stuðla að því að hjarta Reykjavíkur tifi jafnvel af enn meiri krafti eftir brunann en fyrir hann?" Ekki náðist í borgarstjóra í morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Götumyndin verður aldrei eins í Austurstræti eftir brunann í miðborginni, segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í blaðagrein í dag. Áður hafði hann lagt áherslu á að halda í þá sögufrægu götumynd sem varð eldi að bráð um miðjan apríl. Daginn sem tvö sögufræg hús brunnu í miðborginni, þann átjánda apríl síðastliðinn, var borgarstjórinn ómyrkur í máli um uppbyggingu á reitnum: "Ég vil sjá uppbyggingu á þessu svæði í þeim anda sem að hérna þessi hús hafa sýnt okkur, endurgera þau ef nokkur kostur er eða hérna byggja í svipuðum stíl eins og til dæmis gert var í Aðalstræti núna nýlega... En ég legg áherslu á það já að við höldum í þessa sögufrægu mynd sem að hér hefur svo lengi blasað við." Margir tóku í sama streng, meðal annars formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Nú kveður við annan tón í grein sem borgarstjórinn skrifar í Morgunblaðið í dag til að kynna málþing um framtíð brunareitsins. Þingðið verður haldið í Listasafni Reykjavíkur á morgun milli klukkan fjögur og sex. Í greininni skrifar borgarstjóri: "Skemmst er frá því að segja að götumyndin verður aldrei eins. Nýtt hús á reit Austurstrætis 22 verður aldrei sama húsið og hýsti Jörund hundadagakonung, Haraldarbúð, Karnabæ eða Pravda. Nú er mikilvægt að við beinum sjónum okkar að þeim tækifærum sem felast í væntanlegri uppbyggingu til styrkingar atvinnulífs og mannlífs í borginni. Hvað er hægt að gera til að stuðla að því að hjarta Reykjavíkur tifi jafnvel af enn meiri krafti eftir brunann en fyrir hann?" Ekki náðist í borgarstjóra í morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira