Ný flugvél Gæslunnar algjör bylting 7. maí 2007 12:44 Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir nýja flugvél Gæslunnar algera byltingu í flugflotanum og líkir breytingunni frá Fokker vélinni við að skipta úr ritvél yfir í tölvu. Nýja vélin kostar rúma tvo milljarða króna en skrifað var undir kaupsamninginn í morgun. Flugvélin er smíðuð af kanadíska fyrirtækinu Bombardier og er af gerðinni Dash 8-Q300. Flugvélinni er hins vegar breytt af kanadíska fyrirtækinu Field Aviation sem selur Landhelgisgæslunni flugvélina. Þetta er tuttuguasta og fyrsta eintakið af sérhannaðri útgáfu af Dash 8-Q300 í heiminum, en strandgæslur í Svíþjóð, Ástralíu og Japan eru meðal þeirra sem nota sams konar flugvél. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Árni Mathiesen fjármálaráðherra undirrituðu kaupsamninginn fyrir Íslands hönd í Þjóðmenningarhúsinu í morgun ásamt Joseph Farrell forstjóra Field Aviation. Flugvélin verður afhent í júlí árið 2009, eða um svipað leyti og Landhelgisgæslan fær einnig nýtt og fullkomið varðskip. Georg segir að nýja flugvélin geti lent á mun styttri flugbrautum en gamla Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar. Nýja vélin verður búin mun fullkomnari tækjum en Gæslan hefur yfir að ráða nú. Flugvélin kostar 2,1 milljarða króna en að auki liggja fyrir áætlanir um varahlutakaup upp á 200 milljónir króna. Innlent Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir nýja flugvél Gæslunnar algera byltingu í flugflotanum og líkir breytingunni frá Fokker vélinni við að skipta úr ritvél yfir í tölvu. Nýja vélin kostar rúma tvo milljarða króna en skrifað var undir kaupsamninginn í morgun. Flugvélin er smíðuð af kanadíska fyrirtækinu Bombardier og er af gerðinni Dash 8-Q300. Flugvélinni er hins vegar breytt af kanadíska fyrirtækinu Field Aviation sem selur Landhelgisgæslunni flugvélina. Þetta er tuttuguasta og fyrsta eintakið af sérhannaðri útgáfu af Dash 8-Q300 í heiminum, en strandgæslur í Svíþjóð, Ástralíu og Japan eru meðal þeirra sem nota sams konar flugvél. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og Árni Mathiesen fjármálaráðherra undirrituðu kaupsamninginn fyrir Íslands hönd í Þjóðmenningarhúsinu í morgun ásamt Joseph Farrell forstjóra Field Aviation. Flugvélin verður afhent í júlí árið 2009, eða um svipað leyti og Landhelgisgæslan fær einnig nýtt og fullkomið varðskip. Georg segir að nýja flugvélin geti lent á mun styttri flugbrautum en gamla Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar. Nýja vélin verður búin mun fullkomnari tækjum en Gæslan hefur yfir að ráða nú. Flugvélin kostar 2,1 milljarða króna en að auki liggja fyrir áætlanir um varahlutakaup upp á 200 milljónir króna.
Innlent Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira