Fækka þarf apótekum um þriðjung 23. apríl 2007 18:57 Fækka þarf apótekum á Íslandi um þriðjung til að lækka lyfjaverð, segir formaður Lyfjagreiðslunefndar. Lyf á Íslandi eru sextíu prósentum dýrari en lyf að meðaltali á Evrópska efnahagssvæðinu. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Hagstofa Evrópusambandsins gerði könnun á lyfjaverði í 33 Evrópulöndum. Borið var saman verð á 181 vinsælu lyfi í nóvember 2005. Ísland lendir í öðru sæti, er með næstdýrustu lyfin í Evrópu, 60 prósent yfir meðalverði, á eftir Sviss þar sem þau eru 87% yfir meðalverði í Evrópu. Í Danmörku og Noregi eru þau um 20% yfir meðalverði og 11 Finnlandi. Af Norðurlöndunum er aðeins Svíþjóð undir evrópsku meðalverði. Langódýrustu lyf álfunnar fást hins vegar í Makedóníu. Páll Pétursson, formaður Lyfjagreiðslunefndar, segir tölurnar frá Eurostat úreltar. Lyf hafi lækkað um hundruð milljóna síðan nóvember 2005. Nýrri samanburður frá desember 2006 á þrettán sérvöldum mikið seldum lyfjum í nokkrum Evrópulöndum sýna skárri mynd. Þær sýna, segir Páll, að heildsöluverð er á svipuðu róli hér og í nágrannalöndunum, hins vegar sé smásöluverðið út úr apótekinu mun hærra. Aðspurður hvort álagning apótekara sé of há, svarar Páll og lyfjadreifing sé dýr á Íslandi og það þurfi að fækka apótekum um þriðjung. Aðeins Danir leggja hærri virðisaukaskatt á lyf en Íslendingar. Hér er hann 24,5% en 25% í Danmörku. Í Finnlandi er hann til dæmis 8% og enginn í Svíþjóð og á Bretlandi. Hann skiptir verulegu máli, segir Páll. Og svo er það fákeppnin en Páll segir of fáa versla með lyf á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Sjá meira
Fækka þarf apótekum á Íslandi um þriðjung til að lækka lyfjaverð, segir formaður Lyfjagreiðslunefndar. Lyf á Íslandi eru sextíu prósentum dýrari en lyf að meðaltali á Evrópska efnahagssvæðinu. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Hagstofa Evrópusambandsins gerði könnun á lyfjaverði í 33 Evrópulöndum. Borið var saman verð á 181 vinsælu lyfi í nóvember 2005. Ísland lendir í öðru sæti, er með næstdýrustu lyfin í Evrópu, 60 prósent yfir meðalverði, á eftir Sviss þar sem þau eru 87% yfir meðalverði í Evrópu. Í Danmörku og Noregi eru þau um 20% yfir meðalverði og 11 Finnlandi. Af Norðurlöndunum er aðeins Svíþjóð undir evrópsku meðalverði. Langódýrustu lyf álfunnar fást hins vegar í Makedóníu. Páll Pétursson, formaður Lyfjagreiðslunefndar, segir tölurnar frá Eurostat úreltar. Lyf hafi lækkað um hundruð milljóna síðan nóvember 2005. Nýrri samanburður frá desember 2006 á þrettán sérvöldum mikið seldum lyfjum í nokkrum Evrópulöndum sýna skárri mynd. Þær sýna, segir Páll, að heildsöluverð er á svipuðu róli hér og í nágrannalöndunum, hins vegar sé smásöluverðið út úr apótekinu mun hærra. Aðspurður hvort álagning apótekara sé of há, svarar Páll og lyfjadreifing sé dýr á Íslandi og það þurfi að fækka apótekum um þriðjung. Aðeins Danir leggja hærri virðisaukaskatt á lyf en Íslendingar. Hér er hann 24,5% en 25% í Danmörku. Í Finnlandi er hann til dæmis 8% og enginn í Svíþjóð og á Bretlandi. Hann skiptir verulegu máli, segir Páll. Og svo er það fákeppnin en Páll segir of fáa versla með lyf á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Sjá meira