Vilja stýrimannanám til Vestmannaeyja Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 23. apríl 2007 15:20 Frá höfninni í Vestmannaeyjum. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vill hefja stýrimannanám í Vestmannaeyjum. Þannig yrði samstarf milli Fjöltækniskólans í Reykjavík og Framhaldsskóla Vestmannaeyja, en námið yrði hluti af stúdentsprófi. Nú er einungis hægt að sækja skipstjórnarnám í Fjöltækniskólanum í Reykjavík. Elliði segir að það hafi orðið til þess að stöðugt hafi dregið úr aðsókn í námið. Nú horfi til þess að innan skamms verði erfitt að manna skipstjórnarstöður, þrátt fyrir að þær séu hátekjustöður. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu vegna málsins. Sigurgeir B. Kristgeirsson formaður þess segir heilmikla eftirspurn eftir náminu í Eyjum. Bæði sé húsnæði ódýrara auk þess sem auðveldara aðgengi sé að lausaróðrum meðfram námi. Jón B. Stefánsson skólastjóri Fjöltækniskólans segist vera mjög jákvæður gagnvart samvinnunni. Hann segir málið á byrjunarstigi, nú sé verið að ræða útfærsluna. Líklega verði um að ræða fjarnám að hluta. Svipuð samvinna er nú á vélstjórnarsviði skólans við framhaldsskólann í Höfn og á Grundarfirði. Elliði hefur rætt hugmyndina við menntamálaráðherra og fjölmarga aðra aðila og segir undirtektir undantekningarlaust góðar. Nálægð við sjávarútvegiinn í þessu öflugasta sjávarútvegsplássi á landinu geri staðsetninguna ákjósanlega. Samþætting atvinnulífs og menntunar sé mjög nauðsynleg. Heimir Karlsson nemandi á stýrimannabraut í Fjöltækniskólanum segir að rúmlega 80 prósent nemenda séu af landsbyggðinni. Hann segir að hann hefði valið námið í Vestmannaeyjum ef það hefði staðið til boða. Ein aðal ástæðan hefði verið möguleikinn á atvinnu með náminu. Elliði segir að verði hugmyndin að veruleika muni námið hefjast strax næsta haust. Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vill hefja stýrimannanám í Vestmannaeyjum. Þannig yrði samstarf milli Fjöltækniskólans í Reykjavík og Framhaldsskóla Vestmannaeyja, en námið yrði hluti af stúdentsprófi. Nú er einungis hægt að sækja skipstjórnarnám í Fjöltækniskólanum í Reykjavík. Elliði segir að það hafi orðið til þess að stöðugt hafi dregið úr aðsókn í námið. Nú horfi til þess að innan skamms verði erfitt að manna skipstjórnarstöður, þrátt fyrir að þær séu hátekjustöður. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur sent frá sér stuðningsyfirlýsingu vegna málsins. Sigurgeir B. Kristgeirsson formaður þess segir heilmikla eftirspurn eftir náminu í Eyjum. Bæði sé húsnæði ódýrara auk þess sem auðveldara aðgengi sé að lausaróðrum meðfram námi. Jón B. Stefánsson skólastjóri Fjöltækniskólans segist vera mjög jákvæður gagnvart samvinnunni. Hann segir málið á byrjunarstigi, nú sé verið að ræða útfærsluna. Líklega verði um að ræða fjarnám að hluta. Svipuð samvinna er nú á vélstjórnarsviði skólans við framhaldsskólann í Höfn og á Grundarfirði. Elliði hefur rætt hugmyndina við menntamálaráðherra og fjölmarga aðra aðila og segir undirtektir undantekningarlaust góðar. Nálægð við sjávarútvegiinn í þessu öflugasta sjávarútvegsplássi á landinu geri staðsetninguna ákjósanlega. Samþætting atvinnulífs og menntunar sé mjög nauðsynleg. Heimir Karlsson nemandi á stýrimannabraut í Fjöltækniskólanum segir að rúmlega 80 prósent nemenda séu af landsbyggðinni. Hann segir að hann hefði valið námið í Vestmannaeyjum ef það hefði staðið til boða. Ein aðal ástæðan hefði verið möguleikinn á atvinnu með náminu. Elliði segir að verði hugmyndin að veruleika muni námið hefjast strax næsta haust.
Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent