Kaupviðræður hefjast á morgun 22. apríl 2007 18:55 Samningaviðræður Reykjavíkurborgar um kaup á lóðunum tveimur þar sem húsin í miðborginni brunnu síðastliðinn miðvikudag hefjast á morgun. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður vill að fimmtíu til sextíu hæða glerhýsi verði byggt á lóðinni. Ekkert hefur enn komið út úr rannsókn lögreglu á eldsupptökum í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag og hefur lögregla lítið viljað tjá sig um málið. Fram hefur komið að lögregla útiloki ekki íkveikju en ekkert er þó staðfest í þeim efnum. Rannsókn lögreglunnar lauk formlega á föstudag. Að henni lokinni fékk Vátryggingafélagið vettvanginn í hendur og er nú verið að meta hversu mikið tjónið er. Samningaviðræður Reykjvíkurborgar við eigenda húsanna að Lækjargötu 2 og Austurstræti 22 sem brunnu á miðvikudaginn hefjast á morgun. Kaupverð liggur ekki fyrir að svö stöddu en talið er að það hlaupi á hundruðum milljóna króna. Borgarstjóri sagði í fréttum stöðvar tvö í gær að mikilvægt væri að uppbyggingu á svæðinu yrði flýtt. Hann sagði einnig brýnt að húsin yrðu byggð upp í sinni upprunalegu mynd svo götumyndin héldist óbreytt. Sitt sýnist hverjum um hvernig haga eigi uppbyggingu á svæðinu eftir að búið er að hreinsa brunarústirnar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleiksstjóri og áhugamaður um skipulagsmál segir að fleiri háhýsi vanti í miðborgina. Hann segir tilvalið að byggja þar fimmtíu til sextíu hæða íbúðaturn sem myndi tóna vel við Hallgrímskirkjuturn og Landakotskirkju. Innlent Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Samningaviðræður Reykjavíkurborgar um kaup á lóðunum tveimur þar sem húsin í miðborginni brunnu síðastliðinn miðvikudag hefjast á morgun. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður vill að fimmtíu til sextíu hæða glerhýsi verði byggt á lóðinni. Ekkert hefur enn komið út úr rannsókn lögreglu á eldsupptökum í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag og hefur lögregla lítið viljað tjá sig um málið. Fram hefur komið að lögregla útiloki ekki íkveikju en ekkert er þó staðfest í þeim efnum. Rannsókn lögreglunnar lauk formlega á föstudag. Að henni lokinni fékk Vátryggingafélagið vettvanginn í hendur og er nú verið að meta hversu mikið tjónið er. Samningaviðræður Reykjvíkurborgar við eigenda húsanna að Lækjargötu 2 og Austurstræti 22 sem brunnu á miðvikudaginn hefjast á morgun. Kaupverð liggur ekki fyrir að svö stöddu en talið er að það hlaupi á hundruðum milljóna króna. Borgarstjóri sagði í fréttum stöðvar tvö í gær að mikilvægt væri að uppbyggingu á svæðinu yrði flýtt. Hann sagði einnig brýnt að húsin yrðu byggð upp í sinni upprunalegu mynd svo götumyndin héldist óbreytt. Sitt sýnist hverjum um hvernig haga eigi uppbyggingu á svæðinu eftir að búið er að hreinsa brunarústirnar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleiksstjóri og áhugamaður um skipulagsmál segir að fleiri háhýsi vanti í miðborgina. Hann segir tilvalið að byggja þar fimmtíu til sextíu hæða íbúðaturn sem myndi tóna vel við Hallgrímskirkjuturn og Landakotskirkju.
Innlent Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira