Afleiðingar höfuðhöggs Jónasar metnar 20. apríl 2007 19:30 Lögmaður Jónasar Garðarssonar, fyrrverandi formanns Sjómannafélags Reykjavíkur, óskaði eftir því að dómkvaddir matsmenn legðu mat á hvort Jónas hafi verið fær um að taka meðvitaðar rökréttar ákvarðanir eftir slysið á Viðeyjarsundi sökum höfuðhöggs sem hann hlaut. Mál Jónasar var tekið fyrir í Hæstarétti í morgun. Jónas var í byrjun júní á síðasta ári dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tvennt lét lífið þegar Harpa, skemmtibátur Jónasar, steytti á Skarfaskeri haustið 2005. Matthildur Harðardóttir og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Tíu ára sonur Jónasar slapp ómeiddur en Jónas og kona hans slösuðust nokkuð. Lögmaður Jónasar óskaði eftir því, þegar málið var tekið fyrir í Hæstarétti, að tveir dómkvaddir matsmenn, á sviði heila- og taugalækninga, myndu meta hvort Jónas hafi verið fær til að taka meðvitaðar ákvarðanir eftir að báturinn steytti skerinu. Niðurstaða matsmanna var sú að hann hafi ekki getað tekið meðvitaðar rökréttar ákvarðanir sökum höfuðhöggs sem hann hlaut. Niðurstöðuna byggja þeir mikið til á samtölum við starfsmenn Neyðarlínunnar sem voru ræddu við Jónas nóttina sem slysið varð. Sigríður Friðjónsdóttir, sem fer með málið fyrir ákæruvaldið, sagði ekki rétt að byggja dóm Hæstaréttar á matinu. Jónas hafi verið fullfær um að taka ákvarðanir á þessum tímapunkti. Þó hann hafi vankast eftir slysið beri hann fulla ábyrgð á þeim aðgerðum sínum að sigla burt af skerinu og leita ekki strax aðstoðar. Búast má við dómi Hæstaréttar á næstu einni til tveimur vikunum. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Fimm karlmenn handteknir eftir byssuskot Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Lögmaður Jónasar Garðarssonar, fyrrverandi formanns Sjómannafélags Reykjavíkur, óskaði eftir því að dómkvaddir matsmenn legðu mat á hvort Jónas hafi verið fær um að taka meðvitaðar rökréttar ákvarðanir eftir slysið á Viðeyjarsundi sökum höfuðhöggs sem hann hlaut. Mál Jónasar var tekið fyrir í Hæstarétti í morgun. Jónas var í byrjun júní á síðasta ári dæmdur í þriggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Tvennt lét lífið þegar Harpa, skemmtibátur Jónasar, steytti á Skarfaskeri haustið 2005. Matthildur Harðardóttir og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu. Tíu ára sonur Jónasar slapp ómeiddur en Jónas og kona hans slösuðust nokkuð. Lögmaður Jónasar óskaði eftir því, þegar málið var tekið fyrir í Hæstarétti, að tveir dómkvaddir matsmenn, á sviði heila- og taugalækninga, myndu meta hvort Jónas hafi verið fær til að taka meðvitaðar ákvarðanir eftir að báturinn steytti skerinu. Niðurstaða matsmanna var sú að hann hafi ekki getað tekið meðvitaðar rökréttar ákvarðanir sökum höfuðhöggs sem hann hlaut. Niðurstöðuna byggja þeir mikið til á samtölum við starfsmenn Neyðarlínunnar sem voru ræddu við Jónas nóttina sem slysið varð. Sigríður Friðjónsdóttir, sem fer með málið fyrir ákæruvaldið, sagði ekki rétt að byggja dóm Hæstaréttar á matinu. Jónas hafi verið fullfær um að taka ákvarðanir á þessum tímapunkti. Þó hann hafi vankast eftir slysið beri hann fulla ábyrgð á þeim aðgerðum sínum að sigla burt af skerinu og leita ekki strax aðstoðar. Búast má við dómi Hæstaréttar á næstu einni til tveimur vikunum.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Fimm karlmenn handteknir eftir byssuskot Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira