Els í forystu á Heritage mótinu 14. apríl 2007 16:48 NordicPhotos/GettyImages Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els náði í gær forystu á Heritage mótinu í golfi. Els er með þriggja högga forystu þegar keppni er hálfnuð. Ástralinn Aaron Baddeley sem á titil að verja á þessu móti setti niður glæsilegt 16 metra langa pútt á sautjándu holu í gærkvöldi en hann lék hringinn í gær á 5 höggum undir pari og er samtals 6 höggum á eftir Els. Jerry Kelly sem var í forystu eftir fyrsta hring á 6 höggum undir parinu, lék annan hringinn í gær á einu höggi undir pari og vermir annað sæti. Hann byrjaði illa í gær með því að fá skolla á fyrstu tveimur holunum en átti góða endurkomu og var um tíma á samtals 10 höggum undir pari. Zach Jonson sem vann óvæntan sigur á Masters mótinu um síðustu helgi gekk ágætlega í gær og fór hringinn á þremur höggum undir pari. Hann er í 13. sæti ásamt níu öðrum kylfingum á samtals fjórum höggum undiar pari. En maður gærdagsins, Erni Els, hefur aðeins fengið einn skolla á báðum hringjunum. Hann sigldi fram úr efstu mönnum á stuttum kafla í gær þegar hann fékk fjóra fugla á fimm holum og lauk hringnum í gær á 6 höggum undir pari, rétt eins og fyrsta daginn og er því samtals á 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kelly. Til að undirstrika glæsilegan árangur Els til þessa á mótinu þá er hann aðeins einu höggi frá meti sem Jack Nicklaus setti árið 1975 sem lék fyrstu 36 holurnar á þessum velli á 13 höggum undir pari. Golf Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els náði í gær forystu á Heritage mótinu í golfi. Els er með þriggja högga forystu þegar keppni er hálfnuð. Ástralinn Aaron Baddeley sem á titil að verja á þessu móti setti niður glæsilegt 16 metra langa pútt á sautjándu holu í gærkvöldi en hann lék hringinn í gær á 5 höggum undir pari og er samtals 6 höggum á eftir Els. Jerry Kelly sem var í forystu eftir fyrsta hring á 6 höggum undir parinu, lék annan hringinn í gær á einu höggi undir pari og vermir annað sæti. Hann byrjaði illa í gær með því að fá skolla á fyrstu tveimur holunum en átti góða endurkomu og var um tíma á samtals 10 höggum undir pari. Zach Jonson sem vann óvæntan sigur á Masters mótinu um síðustu helgi gekk ágætlega í gær og fór hringinn á þremur höggum undir pari. Hann er í 13. sæti ásamt níu öðrum kylfingum á samtals fjórum höggum undiar pari. En maður gærdagsins, Erni Els, hefur aðeins fengið einn skolla á báðum hringjunum. Hann sigldi fram úr efstu mönnum á stuttum kafla í gær þegar hann fékk fjóra fugla á fimm holum og lauk hringnum í gær á 6 höggum undir pari, rétt eins og fyrsta daginn og er því samtals á 12 höggum undir pari, þremur höggum á undan Kelly. Til að undirstrika glæsilegan árangur Els til þessa á mótinu þá er hann aðeins einu höggi frá meti sem Jack Nicklaus setti árið 1975 sem lék fyrstu 36 holurnar á þessum velli á 13 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira