Fyrirspurnartími hjá ráðherrum á landsfundi 13. apríl 2007 13:13 Landsfundur sjálfstæðismanna hélt áfram í morgun með almennum umræðum. Eftir hádegishlé, um klukkan tvö, er svo komið að fyrirspurnartíma ráðherra flokksins en þar munu fimm ráðherrar svara spurningum landsfundargesta. Dagskrá tengd fundinum verður langt fram á kvöld en hann heldur svo áfram á morgun og lýkur á sunnudag með ræðu formanss flokksins. Sjálfstæðismenn lofa ungum, jafnt sem öldnum, kjarabótum ef þeir ná að sitja í ríkisstjórn að loknum kosningum. Formaður flokksins boðaði minni skerðingu á námslánum vegna tekna námsmanna og að þeir sem orðnir eru sjötugir geti haldið áfram að vinna án þess að bætur Tryggingastofnunar skerðist á móti. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu landsfundar í gær að sjálfstæðismenn leggi ekki í vana sinn að fara í kosningar með mörg kosningaloforð. Það mátti þó finna mörg loforð í ræðu hans ef grannt var að gáð. Þannig lýsti formaðurinn því hvernig háskólasamfélagið á Íslandi hefði vaxið í stjórnartíð flokksins og fjöldi háskólanema tvöfaldast á tíu árum. Allt þetta unga fólk sæi fram á áhugaverð störf. Það er greinilegt að sjálfstæðismenn gera tilraun til að vera ekki utangátta í umhverfismálum. Formaðurinn undirstrikaði mikilvægi stóriðjunnar fyrir Austfirði, sem væru orðnir samkeppnishæfir við höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og sagði það hljóta að verða keppikefli að landsbyggðin yrði það öll. Og þá að ölduðum, í þeim málaflokki var formaðurinn líka með loforð. Hann minntist samstarfs við Öryrkjabandalagið vegna nýlegra tilllagna Örorkumatsnefndar, þar sem gert sé ráð fyrir að starfsgeta öryrkja verði metin og almannatryggingakerfið bætti það sem upp á vantaði. Hann vildi fara svipaðar leiðir varðandi aldraða. Kosningar 2007 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Landsfundur sjálfstæðismanna hélt áfram í morgun með almennum umræðum. Eftir hádegishlé, um klukkan tvö, er svo komið að fyrirspurnartíma ráðherra flokksins en þar munu fimm ráðherrar svara spurningum landsfundargesta. Dagskrá tengd fundinum verður langt fram á kvöld en hann heldur svo áfram á morgun og lýkur á sunnudag með ræðu formanss flokksins. Sjálfstæðismenn lofa ungum, jafnt sem öldnum, kjarabótum ef þeir ná að sitja í ríkisstjórn að loknum kosningum. Formaður flokksins boðaði minni skerðingu á námslánum vegna tekna námsmanna og að þeir sem orðnir eru sjötugir geti haldið áfram að vinna án þess að bætur Tryggingastofnunar skerðist á móti. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu landsfundar í gær að sjálfstæðismenn leggi ekki í vana sinn að fara í kosningar með mörg kosningaloforð. Það mátti þó finna mörg loforð í ræðu hans ef grannt var að gáð. Þannig lýsti formaðurinn því hvernig háskólasamfélagið á Íslandi hefði vaxið í stjórnartíð flokksins og fjöldi háskólanema tvöfaldast á tíu árum. Allt þetta unga fólk sæi fram á áhugaverð störf. Það er greinilegt að sjálfstæðismenn gera tilraun til að vera ekki utangátta í umhverfismálum. Formaðurinn undirstrikaði mikilvægi stóriðjunnar fyrir Austfirði, sem væru orðnir samkeppnishæfir við höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og sagði það hljóta að verða keppikefli að landsbyggðin yrði það öll. Og þá að ölduðum, í þeim málaflokki var formaðurinn líka með loforð. Hann minntist samstarfs við Öryrkjabandalagið vegna nýlegra tilllagna Örorkumatsnefndar, þar sem gert sé ráð fyrir að starfsgeta öryrkja verði metin og almannatryggingakerfið bætti það sem upp á vantaði. Hann vildi fara svipaðar leiðir varðandi aldraða.
Kosningar 2007 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira