Fjögur ár breyta miklu í fylgi flokkanna 10. apríl 2007 18:48 Töluverður munur er á fylgi flokkanna í skoðanakönnunum núna miðað við sama tíma fyrir fjórum árum. Eini flokkurinn sem fékk meira fylgi í síðustu alþingskosningum en skoðanakannanir á lokasprettinum gáfu til kynna, var Framsóknarflokkurinn. Núna eru 32 dagar til kosninga og fylgi flokkanna mælt með stuttu millibili. Vísir menn reyna að rýna í þær tölur og lesa úr þeim og gera sér sem gleggsta mynd um það sem gerist þann 12. maí næstkomandi. En hvernig var þetta fyrir fjórum árum? Í könnun Gallup í apríl 2003 mældist Framsókn með 13%, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking með mest og nánast jafn mikið fylgi, en Frjálslyndir og Vinstri grænir jafnir neðst. Í Capacent Gallup könnun frá því í síðustu viku hefur myndin, mánuði fyrir kosningar aldeilis breyst. Framsókn með rétt rúm 8% Sjálfstæðisflokkurinn einn og afgerandi á toppnum með yfir 40% fylgi og VG næst sterkastir með rúmlega 21% fylgi. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn með innan við 20% og á botninum sitja Frjálslyndir með liðlega 5% og Íslandshreyfingin, sem ekki bauð fram síðast með tæp 5%. En hvernig er þetta í samanburði við kosningarnar vorið 2003? Framsóknarmenn fengu meira í síðustu kosningum en kannanir gáfu til kynna, einn flokka, en Samfylking voru rétt undir því sem reiknað var með sem og Frjálslyndir og VG. Kosningar 2007 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Sjá meira
Töluverður munur er á fylgi flokkanna í skoðanakönnunum núna miðað við sama tíma fyrir fjórum árum. Eini flokkurinn sem fékk meira fylgi í síðustu alþingskosningum en skoðanakannanir á lokasprettinum gáfu til kynna, var Framsóknarflokkurinn. Núna eru 32 dagar til kosninga og fylgi flokkanna mælt með stuttu millibili. Vísir menn reyna að rýna í þær tölur og lesa úr þeim og gera sér sem gleggsta mynd um það sem gerist þann 12. maí næstkomandi. En hvernig var þetta fyrir fjórum árum? Í könnun Gallup í apríl 2003 mældist Framsókn með 13%, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking með mest og nánast jafn mikið fylgi, en Frjálslyndir og Vinstri grænir jafnir neðst. Í Capacent Gallup könnun frá því í síðustu viku hefur myndin, mánuði fyrir kosningar aldeilis breyst. Framsókn með rétt rúm 8% Sjálfstæðisflokkurinn einn og afgerandi á toppnum með yfir 40% fylgi og VG næst sterkastir með rúmlega 21% fylgi. Samfylkingin mælist þriðji stærsti flokkurinn með innan við 20% og á botninum sitja Frjálslyndir með liðlega 5% og Íslandshreyfingin, sem ekki bauð fram síðast með tæp 5%. En hvernig er þetta í samanburði við kosningarnar vorið 2003? Framsóknarmenn fengu meira í síðustu kosningum en kannanir gáfu til kynna, einn flokka, en Samfylking voru rétt undir því sem reiknað var með sem og Frjálslyndir og VG.
Kosningar 2007 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Sjá meira