Stolið úr íslenskum verslunum fyrir níu milljónir á dag 7. apríl 2007 18:58 Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn. Innlent Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Sjá meira
Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn.
Innlent Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent Fleiri fréttir Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Sjá meira