Mikill áhugi á þátttöku í varaliðinu 1. apríl 2007 18:45 Færri komust að en vildu þegar fyrstu úrtökuprófin, fyrir nýtt varalið lögreglunnar, fóru fram um helgina. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að í ljósi viðtakanna verði að hraða byggingu nýs lögregluskóla á Keflavíkurflugvelli og jafnframt kemur til álita að fjölga verulega í liðinu. Nánari upplýsingar um þátttöku í varaliðinu eru hér. Þótt aðeins séu nokkrir dagar síðan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir sínar um að stofnað yrði 240 manna varalið lögreglu er undirbúningur að stofnun þess kominn vel á veg. Fyrstu úrtökuprófin fóru fram nú um helgina og samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra komust færri að en vildu. Dómsmálaráðherra er ánægður með viðtökurnar og segir fáar hugmyndir sínar hafa vakið önnur eins viðbrögð. Fjöldi manns hafi hringt í hann eða sent tölvupóst og boðið fram krafta sína. Hugmyndir hafa verið uppi um að lögregluskólinn geti fengið aðstöðu á Keflavíkurflugvelli en Björn segir líklegt að í ljósi þessara viðtaka verði þeim áformum hrint í framkvæmd fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Þá útilokar dómsmálaráðherra ekki að liðið verði fjölmennara en 240 manns, áhugi fólks á að slást í hópinn sé slíkur. Flestir varaliðsmennirnir hafa áður starfað í björgunarsveitum, öryggisvörslu, friðargæslu og öðrum slíku en áhugi þeirra á starfinu á sér þó ýmsar orsakir. Góð laun eru sögð í boði fyrir rétta fólkið enda er búist við að verkefni varaliðsins muni á stundum reynast erfið, jafnvel hættuleg. Enn er tekið við skráningum í varaliðið. Hægt er að sækja um inngöngu í varaliðið með því að smella á þennan hlekk en einnig verður vakt í höfuðstöðvum Ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21 til klukkan níu í kvöld. Ekki er tekið við umsóknum í síma. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Færri komust að en vildu þegar fyrstu úrtökuprófin, fyrir nýtt varalið lögreglunnar, fóru fram um helgina. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir að í ljósi viðtakanna verði að hraða byggingu nýs lögregluskóla á Keflavíkurflugvelli og jafnframt kemur til álita að fjölga verulega í liðinu. Nánari upplýsingar um þátttöku í varaliðinu eru hér. Þótt aðeins séu nokkrir dagar síðan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kynnti hugmyndir sínar um að stofnað yrði 240 manna varalið lögreglu er undirbúningur að stofnun þess kominn vel á veg. Fyrstu úrtökuprófin fóru fram nú um helgina og samkvæmt upplýsingum frá Ríkislögreglustjóra komust færri að en vildu. Dómsmálaráðherra er ánægður með viðtökurnar og segir fáar hugmyndir sínar hafa vakið önnur eins viðbrögð. Fjöldi manns hafi hringt í hann eða sent tölvupóst og boðið fram krafta sína. Hugmyndir hafa verið uppi um að lögregluskólinn geti fengið aðstöðu á Keflavíkurflugvelli en Björn segir líklegt að í ljósi þessara viðtaka verði þeim áformum hrint í framkvæmd fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. Þá útilokar dómsmálaráðherra ekki að liðið verði fjölmennara en 240 manns, áhugi fólks á að slást í hópinn sé slíkur. Flestir varaliðsmennirnir hafa áður starfað í björgunarsveitum, öryggisvörslu, friðargæslu og öðrum slíku en áhugi þeirra á starfinu á sér þó ýmsar orsakir. Góð laun eru sögð í boði fyrir rétta fólkið enda er búist við að verkefni varaliðsins muni á stundum reynast erfið, jafnvel hættuleg. Enn er tekið við skráningum í varaliðið. Hægt er að sækja um inngöngu í varaliðið með því að smella á þennan hlekk en einnig verður vakt í höfuðstöðvum Ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21 til klukkan níu í kvöld. Ekki er tekið við umsóknum í síma.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira