Varaði við að byggð risi nærri álverinu 11. mars 2007 18:15 Fyrrverandi forstjóri álversins í Straumsvík fór fram á það við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að ný íbúabyggð myndi ekki rísa nærri álverinu. Þetta kemur fram í fréttaskýringaþættinum Kompási í kvöld. Í bréfinu, sem skrifað var fyrir tólf árum, segir að stækkun ÍSAL þýði meiri mengun frá álbræðslunni og hættu á árekstrum. Bréfið sendi forveri Rannveigar Rist í forstjórastóli, Christian Roth árið 1995. Þá hafði enn ekki verið ráðist Holtabyggð eða byggðina á Völlunum. Í bréfinu mælir hann eindreigið með að ný íbúðabyggð rísi ekki við álverið. Í bréfi hans segir "Í þessu sambandi viljum við benda á að stækkun ÍSAL þýðir 60% meiri losun á brennisteinsdíoxíði, koltvísýringi og flúorsýru frá álbræðslunni, og aukningu á hávaða og umferð. Jafnvel þótt útblásturinn skaði ekki umhverfið, eins og staðfest er í starfsleyfinu, sjáum við fram á hugsanlega árekstra ef íbúðabyggðin verður færð austar. Slík mistök hafa verið gerð víða í Evrópu og það er dýrt að leiðrétta þau eftir á. Til að koma í veg fyrir umræður og átök í framtíðinni mælir ÍSAL því eindregið með að ekki verði byggð ný hús nær verksmiðjunni en þau sem þegar eru í byggingu." Undir bréfið skrifar Christian Roth, þáverandi forstjóri ISAL og Bjarnar Ingimarsson, þáverandi fjármálastjóri. Sex dögum síðar fær Hafnarfjarðarbær bréf frá Finni Ingólfssyni, þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þar sem ráðuneytið telur ábendingu Ísal mjög eðlilega og telur að bærinn eigi að taka þetta mál til nánari athugunar. Að sögn Ingvars Viktorssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar, þá var málið skoðað í bæjarstjórn á sínum tíma og ekkert sem gaf tilefni til annars en að halda við fyrra skipulag á byggðinni. Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri álversins í Straumsvík fór fram á það við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að ný íbúabyggð myndi ekki rísa nærri álverinu. Þetta kemur fram í fréttaskýringaþættinum Kompási í kvöld. Í bréfinu, sem skrifað var fyrir tólf árum, segir að stækkun ÍSAL þýði meiri mengun frá álbræðslunni og hættu á árekstrum. Bréfið sendi forveri Rannveigar Rist í forstjórastóli, Christian Roth árið 1995. Þá hafði enn ekki verið ráðist Holtabyggð eða byggðina á Völlunum. Í bréfinu mælir hann eindreigið með að ný íbúðabyggð rísi ekki við álverið. Í bréfi hans segir "Í þessu sambandi viljum við benda á að stækkun ÍSAL þýðir 60% meiri losun á brennisteinsdíoxíði, koltvísýringi og flúorsýru frá álbræðslunni, og aukningu á hávaða og umferð. Jafnvel þótt útblásturinn skaði ekki umhverfið, eins og staðfest er í starfsleyfinu, sjáum við fram á hugsanlega árekstra ef íbúðabyggðin verður færð austar. Slík mistök hafa verið gerð víða í Evrópu og það er dýrt að leiðrétta þau eftir á. Til að koma í veg fyrir umræður og átök í framtíðinni mælir ÍSAL því eindregið með að ekki verði byggð ný hús nær verksmiðjunni en þau sem þegar eru í byggingu." Undir bréfið skrifar Christian Roth, þáverandi forstjóri ISAL og Bjarnar Ingimarsson, þáverandi fjármálastjóri. Sex dögum síðar fær Hafnarfjarðarbær bréf frá Finni Ingólfssyni, þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þar sem ráðuneytið telur ábendingu Ísal mjög eðlilega og telur að bærinn eigi að taka þetta mál til nánari athugunar. Að sögn Ingvars Viktorssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar, þá var málið skoðað í bæjarstjórn á sínum tíma og ekkert sem gaf tilefni til annars en að halda við fyrra skipulag á byggðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira