Marel keypti Póls til að eyða samkeppni 3. mars 2007 12:45 Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar krefst þess að stjórnvöld bregðist við fækkun starfa í bænum. Hann segir ákvörðun Marels að hætta starfsemi á Ísafirði ógnun við atvinnulíf bæjarins og telur þá hafa verið að ryðja burt samkeppni þegar fyrirtækið keypti Póls fyrir þremur árum. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðar þungorða yfirlýsingu í vikunni um atvinnumál í bænum í kjölfar ákvörðunar Marels að hætta starfsemi þar þann fyrsta september. Marel keypti ísfirska hátæknifyrirtækið Póls fyrir þremur árum og talaði þá um að styrkja starfsemina fremur en að draga úr henni. Nú, þremur árum síðar verður henni hætt. Halldór Halldórsson bæjarstjóri segir þetta skelfilega ákvörðun og ógnun við atvinnulíf staðarins. Hann telur að Marel hafi keypt Póls á sínum tíma til að ryðja burt samkeppni og aðeins látið líta svo út sem þeir hefðu áhuga á að reka áfram fyrirtækið á Ísafirði. Nú þurfi þeir ekki að óttast samkeppni frá Póls. Halldór segir áríðandi að ríkisvaldið komi inn þegar ástandið er svona. Hann bendir á að á árunum 2002-2003 hafi störfum hins opinbera á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um 1300. Á sama tíma hafi þeim fækkað á Ísafirði um 30. Hann ætlist ekki til að ríkið búi til opinber störf, nema þau séu nauðsynleg, hins vegar megi flytja þau til. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira
Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar krefst þess að stjórnvöld bregðist við fækkun starfa í bænum. Hann segir ákvörðun Marels að hætta starfsemi á Ísafirði ógnun við atvinnulíf bæjarins og telur þá hafa verið að ryðja burt samkeppni þegar fyrirtækið keypti Póls fyrir þremur árum. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðar þungorða yfirlýsingu í vikunni um atvinnumál í bænum í kjölfar ákvörðunar Marels að hætta starfsemi þar þann fyrsta september. Marel keypti ísfirska hátæknifyrirtækið Póls fyrir þremur árum og talaði þá um að styrkja starfsemina fremur en að draga úr henni. Nú, þremur árum síðar verður henni hætt. Halldór Halldórsson bæjarstjóri segir þetta skelfilega ákvörðun og ógnun við atvinnulíf staðarins. Hann telur að Marel hafi keypt Póls á sínum tíma til að ryðja burt samkeppni og aðeins látið líta svo út sem þeir hefðu áhuga á að reka áfram fyrirtækið á Ísafirði. Nú þurfi þeir ekki að óttast samkeppni frá Póls. Halldór segir áríðandi að ríkisvaldið komi inn þegar ástandið er svona. Hann bendir á að á árunum 2002-2003 hafi störfum hins opinbera á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um 1300. Á sama tíma hafi þeim fækkað á Ísafirði um 30. Hann ætlist ekki til að ríkið búi til opinber störf, nema þau séu nauðsynleg, hins vegar megi flytja þau til.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Sjá meira