Sunndlendingar ekki endilega mestu skúrkarnir 25. febrúar 2007 19:32 Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður, er ekki aðeins duglegur við að grípa lögbrjóta, heldur einnig við að gefa blóð. MYND/Stefán Karlsson Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum. Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum.
Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira