Sunndlendingar ekki endilega mestu skúrkarnir 25. febrúar 2007 19:32 Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður, er ekki aðeins duglegur við að grípa lögbrjóta, heldur einnig við að gefa blóð. MYND/Stefán Karlsson Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum. Innlent Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Innlent Fleiri fréttir „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Sjá meira
Ætla mætti að Sunnlendingar séu mestu lögbrjótar landsins, en ákærumál miðað við íbúatölu eru tvöfalt fleiri þar en í öðrum landshlutum. Sýslumaðurinn á Selfossi segir að skýra megi þetta með góðri löggæslu og eftirfylgni en bendir þó á að mikil sumarhúsabyggð og gegnumstreymi fólks geti legið að baki. Í flestum landshlutum virðist býsna gott samræmi á milli íbúafjölda og fjölda ákæra. Þó er hlutfall ákæra heldur lægra en íbúatala segir til um í Reykjavík og á Reykjanesi - en aðeins yfir á Vesturlandi og Norðurlandi Vestra. Hlutfallslega virðast menn vera löghlýðnastir á Vestfjörðum, á Norðurlandi Eystra og Austurlandi. Suðurland sker sig hins vegra úr. Þar er fjöldi ákæra tvöfalt meiri en íbúatalan segir til um. Á Suðurlandi býr sjö og hálft prósent íbúa - en þar voru til meðferðar dómstóla fimmtán og hálft prósent ákæra. Meirihluti þessara mála kemur frá Ólafi Helga Kjartanssyni, sýslumanni á Selfossi. Hann segir að þetti sýni að í hans umdæmi sé stunduð afar góð löggæsla og eftirfylgni. Þetta þurfi þó ekki að þýða mikla glæpahneigð sunnlendinga. Ólafur bendir á að í Árnessýslu sé stór sumarhúsabyggð og yfir sumartímann sé svæðið nánast eins og úthverfi frá Reykjavík. Íbúatalann geti því hækkað um þriðjung yfir sumartímann. Eins skipti máli að mikið gegnumstreymi sé í gegnum suðurland en drjúgur hluti ákærumálanna tengist umferðalagabrotum.
Innlent Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Innlent Fleiri fréttir „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Sjá meira