Button er ekki bjartsýnn 23. febrúar 2007 17:00 Jenson Button tekur sig vel út í nýja Honda bílnum. MYND/Getty Ökuþórinn Jenson Button segir að Honda bíllinn í ár standi öðrum bílum töluvert langt að baki og hann sé því ekki bjartsýnn á góðan árangur á komandi leiktíð í formúlu 1 kappakstrinum. Forráðamenn Honda liðsins höfðu áður gert sér vonir um að berjast um sjálfan heimsmeistaratitilinn á þessu tímabili. “Þetta eru mikil vonbrigði, en við erum einfaldlega ekki eins fljótir og hin liðin,” sagði Button hreinskilinn í samtali við breska fjölmiðla í morgun. Honda hefur ekki verið í hópi hröðustu bíla á æfingum liðanna í vetur og svo virðist sem að mikil vinna við bílinn sé enn fyrir höndum. “Við reynum einmitt að horfa á jákvæðu hliðarnar í þessu og þær eru að það eru ennþá miklir möguleikar fyrir hendi. Bílinn getur orðið miklu betri og á næstu vikum þurfum við að þróa ýmsa þætti hans.” Yfirverkfræðingur Honda, Jacky Eeckelaert, viðurkennir að Button hafi rétt fyrir sér. “Við erum ekki eins fljótir og McLaren, Ferrari eða BMW en ég held að við séum á undan Renault,” sagði hann. Formúla Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökuþórinn Jenson Button segir að Honda bíllinn í ár standi öðrum bílum töluvert langt að baki og hann sé því ekki bjartsýnn á góðan árangur á komandi leiktíð í formúlu 1 kappakstrinum. Forráðamenn Honda liðsins höfðu áður gert sér vonir um að berjast um sjálfan heimsmeistaratitilinn á þessu tímabili. “Þetta eru mikil vonbrigði, en við erum einfaldlega ekki eins fljótir og hin liðin,” sagði Button hreinskilinn í samtali við breska fjölmiðla í morgun. Honda hefur ekki verið í hópi hröðustu bíla á æfingum liðanna í vetur og svo virðist sem að mikil vinna við bílinn sé enn fyrir höndum. “Við reynum einmitt að horfa á jákvæðu hliðarnar í þessu og þær eru að það eru ennþá miklir möguleikar fyrir hendi. Bílinn getur orðið miklu betri og á næstu vikum þurfum við að þróa ýmsa þætti hans.” Yfirverkfræðingur Honda, Jacky Eeckelaert, viðurkennir að Button hafi rétt fyrir sér. “Við erum ekki eins fljótir og McLaren, Ferrari eða BMW en ég held að við séum á undan Renault,” sagði hann.
Formúla Íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira