Risastórar strengjabrúður og Shakespeare á Listahátíð 8. febrúar 2007 11:29 Franski hópurinn skartar risastórum strengjabrúðum og þarf 15 manns til að stjórna einni þeirra. Upphaf Listahátíðar í Reykjavík 2007 markar lok frönsku menningarkynningarinnar "Pourquoi Pas? Frankst vor á Íslandi 2007." Dagskráin var kynnt í morgun og munu glæsileg og óvenjuleg götuatriði franska hópsins Royal de Luxe einkenna fyrstu tvo daga hátíðarinnar sem hefst 10. maí. Útiatriðin verða af stærðargráðu sem ekki hafa sést áður á götum Reykjavíkur og verður skólabörnum boðið í bæinn af þessu tilefni. Fjölbreytt dagskrá verður á hátíðinni en meðal atriða verður sýning frá San Fransisco balletinum, frumflutt verður ópera Hafliða Hallgrímssonar af Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöngvara og barytónarnir Bryn Terfel og Dmitri Hvorostovsky munu flytja dagskrá sem er sérstaklega gerð fyrir hátíðina. Þá munu 40 tónlistarmenn frá Balkanskaga flytja geysivinsælt atriði undir forystu hins heimsþekkta Gorans Bregovics tónskálds og tónlistarmanns og hafa þeir hvarvetna hlotið góða dóma. Þá verður glæný sýning Cheek by Jowl leikhópsins á Cymbeline eftir Shakespeare sýnd í Þjóðleikhúsinu. Í dag hófst miðasala á alla viðburði Listahátíðar, en nánari upplýsingar um fjölbreytta dagskrá hátíðarinnar er að finna á vef Listahátíðar í Reykjavík. Franski hópurinn skartar risastórum strengjabrúðum og þarf 15 manns til að stjórna einni þeirra. Fréttir Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Upphaf Listahátíðar í Reykjavík 2007 markar lok frönsku menningarkynningarinnar "Pourquoi Pas? Frankst vor á Íslandi 2007." Dagskráin var kynnt í morgun og munu glæsileg og óvenjuleg götuatriði franska hópsins Royal de Luxe einkenna fyrstu tvo daga hátíðarinnar sem hefst 10. maí. Útiatriðin verða af stærðargráðu sem ekki hafa sést áður á götum Reykjavíkur og verður skólabörnum boðið í bæinn af þessu tilefni. Fjölbreytt dagskrá verður á hátíðinni en meðal atriða verður sýning frá San Fransisco balletinum, frumflutt verður ópera Hafliða Hallgrímssonar af Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöngvara og barytónarnir Bryn Terfel og Dmitri Hvorostovsky munu flytja dagskrá sem er sérstaklega gerð fyrir hátíðina. Þá munu 40 tónlistarmenn frá Balkanskaga flytja geysivinsælt atriði undir forystu hins heimsþekkta Gorans Bregovics tónskálds og tónlistarmanns og hafa þeir hvarvetna hlotið góða dóma. Þá verður glæný sýning Cheek by Jowl leikhópsins á Cymbeline eftir Shakespeare sýnd í Þjóðleikhúsinu. Í dag hófst miðasala á alla viðburði Listahátíðar, en nánari upplýsingar um fjölbreytta dagskrá hátíðarinnar er að finna á vef Listahátíðar í Reykjavík. Franski hópurinn skartar risastórum strengjabrúðum og þarf 15 manns til að stjórna einni þeirra.
Fréttir Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira