„Meint misnotkun“ á Framkvæmdasjóði aldraðra 6. febrúar 2007 10:19 Aðstandendafélag aldraðra er ósátt við hvernig heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað fé úr Framkvæmdasjóði aldraðra. MYND/GVA Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim. Fréttir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Aðstandendafélag aldraðra - AFA - segir að heilbrigðisráðuneytið og ráðherrar þess hafi ráðskast með fé Framkvæmdasjóðs aldraðra til óskyldra hluta. Þannig hafi þeir beinlínis stuðlað að því ástandi sem nú ríkir í hjúkrunar- og dvalarmálum aldraðra. Fram hefur komið að gerð og dreyfing kynningarbæklings heilbrigðisráðherra um áherslur í öldrunarmálum var kostuð af sjóðnum. Félagið krefst þess að heilbrigðisráðherra leggi þegar í stað fram allar upplýsingar um greiðslur úr sjóðnum til annarra verkefna en nýbygginga og endurbóta á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að frá árinu 1992 hafi nærri helmingi af skatttekjum sjóðsins verið varið í önnur verkefni en byggingu hjúkrunarheimila, eða nærri fimm milljörðum króna. Félagið telur að fyrir þá upphæð hefði mátt leysa þann brýna vanda sem nú blasir við vegna skorts á hjúkrunarrýmum. Svo virðist sem stjórn sjóðsins ráði litlu þar sem allar ákvarðanir um útgjöld eru teknar í ráðuneytinu, og aðilar sem eru á meðal stærstu styrkþega sjóðsins, sitji í stjórn sjóðsins sjálfs. Félagið telur brýnt að endurskoða lög um málefni aldraðra og Framkvæmdasjóð aldraðra í ljósi meðferðar á fjármunum sjóðsins. Skattgreiðendur og aldraðir eigi heimtingu á að fá þessar upplýsingar og það sé hlutverk Alþingis að hafa forgöngu um að ganga á eftir þeim.
Fréttir Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira