Forseti skuldar ekki Alþingi skýringar 3. febrúar 2007 12:10 Forsetinn skuldar Alþingi engar skýringar vegna setu sinnar í Þróunarráði Indlands að mati Þorsteins Pálssonar, ritstjóra Fréttablaðsins. Segir hann að þau indversku stórfyrirtæki sem annist rekstur Þróunarráðs Indlands fylgi öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum og standast þau fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í leiðara Þorsteins í dag en tilefnið er kurr innan utnaríkismálanefndar með þá ákvörðun Forseta Íslans að taka sæti í Þróunarráðinu án samráðs eða tilkynninga til utnaríkisráðuneytið. Það er einkum Halldór Blöndal, formaður utanríkismálanefndar sem hefur gert athugasemdir við þetta mál og hefur hann tilkynnt að utanríkisráðherra yrði boðaður á fund nefndarinnar vegna málsins og mögulega forsetaritari í framhaldinu. Á skrifstofu Alþingis í gær fengust þær upplýsingar að engin boðun hefði verið sendi forsetaritara. Í leiðara Fréttablaðsins í dag verður þingræðisreglan, Þorsteini Pálssyni ritstjóra umræðuefni og segir hann að forsetinn skuldi Alþingi engar skýringar. Ráðherrar geri það aftur á móti. Segir Þorsteinn: "Þegar fulltrúi framkvæmdavaldsins tekur sæti í þróunarráði indverskra stórfyrirtækja ber utnaríkisráðherra ábyrgð á því gagnvart Alþingi". Ræðir ritstjórinn svo um þau fyrirtæki sem standi að baki ráðinu og segir: " Þau indversku stórfyrirtæki sem annast rekstur Þróunarráðs Indlands fylgja öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum. Þau standast fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði, sem á alþjóðavísu þykir skara framúr á þessu sviði". Fréttir Innlent Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Forsetinn skuldar Alþingi engar skýringar vegna setu sinnar í Þróunarráði Indlands að mati Þorsteins Pálssonar, ritstjóra Fréttablaðsins. Segir hann að þau indversku stórfyrirtæki sem annist rekstur Þróunarráðs Indlands fylgi öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum og standast þau fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í leiðara Þorsteins í dag en tilefnið er kurr innan utnaríkismálanefndar með þá ákvörðun Forseta Íslans að taka sæti í Þróunarráðinu án samráðs eða tilkynninga til utnaríkisráðuneytið. Það er einkum Halldór Blöndal, formaður utanríkismálanefndar sem hefur gert athugasemdir við þetta mál og hefur hann tilkynnt að utanríkisráðherra yrði boðaður á fund nefndarinnar vegna málsins og mögulega forsetaritari í framhaldinu. Á skrifstofu Alþingis í gær fengust þær upplýsingar að engin boðun hefði verið sendi forsetaritara. Í leiðara Fréttablaðsins í dag verður þingræðisreglan, Þorsteini Pálssyni ritstjóra umræðuefni og segir hann að forsetinn skuldi Alþingi engar skýringar. Ráðherrar geri það aftur á móti. Segir Þorsteinn: "Þegar fulltrúi framkvæmdavaldsins tekur sæti í þróunarráði indverskra stórfyrirtækja ber utnaríkisráðherra ábyrgð á því gagnvart Alþingi". Ræðir ritstjórinn svo um þau fyrirtæki sem standi að baki ráðinu og segir: " Þau indversku stórfyrirtæki sem annast rekstur Þróunarráðs Indlands fylgja öll metnaðarfullri stefnu í umhverfismálum. Þau standast fyllilega samanburð við stefnu Alcoa í Reyðarfirði, sem á alþjóðavísu þykir skara framúr á þessu sviði".
Fréttir Innlent Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira