Sextán milljóna króna skuld ógreidd 2. febrúar 2007 19:27 Byrgið fékk aukafjárveitingu árið 2002 til að greiða upp í tæplega sextán milljóna króna skuld við Hitaveitu Suðurnesja. Hitaveitan sá ekki krónu af þeim peningum. Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknar hefur lýst því svo í Víkurfréttum að hann hafi ólmast innan þingsins til að afla fjár fyrir Byrgið. Í samtali við fréttastofu í dag sagðist hann hryggur yfir því hvernig göfugt hugsjónastarf virðist hafa þróast út í mannlegan harmleik. Og vei þeim pólitíkusum, segir Hjálmar, sem berja sér á brjóst í dag um málefni Byrgisins, þeir sömu og ítrekað skömmuðu stjórnarliða fyrir að setja ekki meiri pening í starfsemina. En hamagangurinn skilaði sér og þegar skuld Byrgisins við Hitaveitu Suðurnesja var komin upp í sextán milljónir var þeim hótað lokun. Í kjölfarið náðist í gegn aukafjárveiting fyrir Byrgið. Hitaveitan fékk munnlegt samkomulag um að aukafjárveitingin rynni til að greiða skuldina. Og ekki nóg með það. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitu Suðurnesja, þá fékk hitaveitan bréf frá forsvarsmönnum nokkurra stórfyrirtækja í Reykjavík þar sem fram kom að þeir myndu ábyrgjast greiðslu á þessari skuld. En eina greiðslan frá Byrginu til Hitaveitunnar barst í apríl 2003 og var um 400.000 krónur. Um fimmtán og hálf milljón, auk dráttarvaxta, stóðu eftir og ekki króna fékkst upp í þá skuld. Fréttir Innlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Sjá meira
Byrgið fékk aukafjárveitingu árið 2002 til að greiða upp í tæplega sextán milljóna króna skuld við Hitaveitu Suðurnesja. Hitaveitan sá ekki krónu af þeim peningum. Hjálmar Árnason þingmaður Framsóknar hefur lýst því svo í Víkurfréttum að hann hafi ólmast innan þingsins til að afla fjár fyrir Byrgið. Í samtali við fréttastofu í dag sagðist hann hryggur yfir því hvernig göfugt hugsjónastarf virðist hafa þróast út í mannlegan harmleik. Og vei þeim pólitíkusum, segir Hjálmar, sem berja sér á brjóst í dag um málefni Byrgisins, þeir sömu og ítrekað skömmuðu stjórnarliða fyrir að setja ekki meiri pening í starfsemina. En hamagangurinn skilaði sér og þegar skuld Byrgisins við Hitaveitu Suðurnesja var komin upp í sextán milljónir var þeim hótað lokun. Í kjölfarið náðist í gegn aukafjárveiting fyrir Byrgið. Hitaveitan fékk munnlegt samkomulag um að aukafjárveitingin rynni til að greiða skuldina. Og ekki nóg með það. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitu Suðurnesja, þá fékk hitaveitan bréf frá forsvarsmönnum nokkurra stórfyrirtækja í Reykjavík þar sem fram kom að þeir myndu ábyrgjast greiðslu á þessari skuld. En eina greiðslan frá Byrginu til Hitaveitunnar barst í apríl 2003 og var um 400.000 krónur. Um fimmtán og hálf milljón, auk dráttarvaxta, stóðu eftir og ekki króna fékkst upp í þá skuld.
Fréttir Innlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Sjá meira