Krónan rýrir traust á Kaupþingi 30. janúar 2007 18:49 Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi. Fréttir Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Íslenska krónan er Kaupþingi fjötur um fót og hefur að sumu leyti rýrt traust á bankanum, segir Hreiðar Már Sigurðarson, forstjóri bankans. Það sé skylda að skoða alvarlega að taka upp evru í rekstri bankans og sé tíðinda að vænta um þá ákvörðun á aðalfundi í mars. Kaupþing kynnti afkomu sína liðnu ári í morgun og nam heildarhagnaður ársins 85 milljörðum króna. Í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag var hann spurður út í hag almennings af þessum mikla gróða. Benti hann á breytingar á húsnæðislánamarkaði og sagði að almenningur nyti stærðar og hagnaðar bankans. Hreiðar sagði einfalldlega rangt að einkavæðing bankana hefði engu skilað. Hvergi annars staðar fengist jafngóð bankaþjónusta á jafngóðu verði. Hann benti á að háir vextir væru Seðlabankanum að kenna - enda hann heildsali krónunnar. Taldi Hreiðar að krónan væri gjaldmiðill atvinnuhátta fruvinnslusamfélags fortíðar. Nú væru nýjir tímar. Kaupþing skoðaði það af alvöru að hafna krónunni og færa bækur sínar í Evrum. Í viðtali við hann benti Hreiðar á að neikvæðar skýrslur á liðnu ári hefðu rýrt traust á bankanum sem hefði orðið að yfirvinna. Krónan væri orðin fjötur um fót bankans og sagði Hreiðar að það væri beinlýnis skylda að skoða hvort starfsrækslugjaldmiðill Kaupþings yrði ekki framvegis í evrum. Aðspurður hvenær niðurstöðu væri að vænta í þeirri skoðun sagði hann að aðlafundur bankans væri um miðjan mars og rétt að tilkynna eða ræða þau mál á þeim vettvangi.
Fréttir Innlent Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira