Skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær hættulegar líkamsárásir 30. janúar 2007 15:41 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og tvo karlmenn í fjögurra og fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild að annarri þeirra. Alls voru sex manns, fimm karlar og ein kona, ákærð fyrir árásina sem átti sér stað á skemmtistaðnum Nellys í Reykjavík í apríl árið 2004. Þar áttu sexmenningarnir að hafa í sameiningu ráðist á karlmann með höggum og spörkum og tvö þeirra slegið hann í höfuðið með glerflöskum þannig að hann hlaut skurð á augum og hnakka og nefbrotnaði. Konan var auk þess ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn annarri konu í júní árið 2005 en þá á hún að hafa slegið konuna í andlitið með glasi og dregið niður á gólf með þeim afleiðingum að hún hlaut ýmsa áverka. Þrír mannanna úr fyrrnefnda málinu voru sýknaðir vegna skorts á sönnunum en þrennt var sakfellt, þar á meðal konan. Hún var auk þess sakfelld fyrir árásina á kynsystur sína í hitteðfyrra. Voru þremenningarnir dæmdir til að greiða fórnarlambi sínu ríflega 400 þúsund krónur í miskabætur og konan þar að auki 200 þúsund til kynsystur sinnar sem hún réðst á. Dómsmál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag konu í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær stórfelldar líkamsárásir og tvo karlmenn í fjögurra og fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir aðild að annarri þeirra. Alls voru sex manns, fimm karlar og ein kona, ákærð fyrir árásina sem átti sér stað á skemmtistaðnum Nellys í Reykjavík í apríl árið 2004. Þar áttu sexmenningarnir að hafa í sameiningu ráðist á karlmann með höggum og spörkum og tvö þeirra slegið hann í höfuðið með glerflöskum þannig að hann hlaut skurð á augum og hnakka og nefbrotnaði. Konan var auk þess ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn annarri konu í júní árið 2005 en þá á hún að hafa slegið konuna í andlitið með glasi og dregið niður á gólf með þeim afleiðingum að hún hlaut ýmsa áverka. Þrír mannanna úr fyrrnefnda málinu voru sýknaðir vegna skorts á sönnunum en þrennt var sakfellt, þar á meðal konan. Hún var auk þess sakfelld fyrir árásina á kynsystur sína í hitteðfyrra. Voru þremenningarnir dæmdir til að greiða fórnarlambi sínu ríflega 400 þúsund krónur í miskabætur og konan þar að auki 200 þúsund til kynsystur sinnar sem hún réðst á.
Dómsmál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira