Vill að Margrét leiði lista í Reykjavík 28. janúar 2007 18:45 Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir íhugar að kæra framkvæmd kosninga á landsþingi Frjálslynda flokksins þar sem hún segir hafa ríkt glundroða. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vill að Margrét skipi fyrsta sæti flokksins í Reykjavík suður í næstu þingkostningum. Guðjón Arnar Krisjánsson var sjálfkjörin til þess að gegna áfram embætti formanns flokksins á landsþinginu í gær. Magnús Þór Hafsteinsson vann Margréti Sverrisdóttur naumlega í báráttunni um varaformann flokksins. Margrét íhugar að kæra kosninguna í gær meðal annars vegna þess glundroða sem ríkti á kjörstað í gær. Guðjón Arnar segir það vera Margrétar mál vilji hún kæra og það verði þá bara tekið fyrir í miðstjórn flokksins. Margrét treystir því hins vegar ekki þar sem hún heldur því fram að hluti miðstjórnarinnar sé þar ólöglega þar sem þeir séu meðlimir í Nýju afli. Guðjón Arnar segir það engu breyta þar sem Nýtt afl sé ekki stjórnmálasamtök og því ekki ólögegt við að vera bæði í þeim félagasamtökum og í Frjálslynda flokknum. Margrét segir hafa verið unnið gegn sér og segir hún einn meðlim í Nýju afli hafa greitt tvö hundruð þúsund krónur í ársgjöld fyrir fólk sem smalað var fyrir varaformannsslaginn. Það séu um eitt hundrað atkvæði sem mikið hafi munað um fyrir Magnús Þór. Guðjón Arnar segir smölun hafa gengið á alla bóga og báðar fylkingar hafi greitt gjöld fyrir hóp fólks. Þeir Magnús Þór og Guðjón Arnar segja allt hafa farið eðlilega fram í kjörinu. Það hafi bara komið þeim í opna skjöldu hversu mikill fjöldi mætti og það hafi sett framkvæmdina úr skorðum og af því verði að læra. Guðjón Arnar segir telur það ekki verða til hagsbóta fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fjölskylda hverfi úr flokknum. Og Guðjón vill að Margrét leiði lista flokksins í Reykjavík suður í næstu alþingiskosningum. Magnús Þór segir rödd skynseminnar tala varðandi innflytjendamál og að það skemmi fyrir flokkunum að komast í stjórnarsamstarf segir hann hræðsluáróður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent