Tannheilsu Íslendinga hrakar 27. janúar 2007 13:15 Tannheilsu Íslendinga hrakar mjög. Tuttugu og tvö þúsund börn fara á mis við tannlæknaþjónustu, segir tannlæknir sem gefur heilbrigðiskerfinu falleinkunn. Tannheilsa þjóðarinnar var hörmuleg hér á árum áður og áttu Íslendingar met í tannátutíðni Vesturlanda. Brugðist var við þessu árið 1974 þegar Tryggingastofnun samdi við tannlæknastéttina um læknisþjónustu sem varð til þess að tannheilsan stórbatnaði og mesta lækkun í tíðni tannskemmda í Evrópu varð staðreynd, segir Sigurjón Benediktsson tannlæknir á Húsavík. En nú hefur aftur sigið á ógæfuhliðina. Frá árinu 1998 hafa engir samningar verið í gildi við tannlækna og vantar mikið upp á að styrkir Tryggingastofnunar dugi til að greiða upp tannlæknakostnað. Foreldrar barna til átján ára fá aðeins 30-40% af kostnaði sem verður til þess að stór hluti íslenskra barna fer ekki til tannlæknis eða 22.000 börn að sögn tannlæknisins. Sigurjón segir þær upplýsingar alrangar sem fram hafa komið á alþingi í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra að Íslendingar sætu við saman borð og Norðurlöndin hvað tannheilsu varðar. Sigurjón bjó til töflu upp úr upplýsingum alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og í henni sést hve óhagstæður samanburður Íslendinga er miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðeins rúmur fimmtungur íslenskra barna var árið 2005 með allar tennur óskemmdar en ríflega sex af hverjum tíu sænskum börnum voru þremur árum fyrr með allar tennur heilar. Íslendingar reka lestina í tannheilsu Norðurlandaþjóðanna. Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Tannheilsu Íslendinga hrakar mjög. Tuttugu og tvö þúsund börn fara á mis við tannlæknaþjónustu, segir tannlæknir sem gefur heilbrigðiskerfinu falleinkunn. Tannheilsa þjóðarinnar var hörmuleg hér á árum áður og áttu Íslendingar met í tannátutíðni Vesturlanda. Brugðist var við þessu árið 1974 þegar Tryggingastofnun samdi við tannlæknastéttina um læknisþjónustu sem varð til þess að tannheilsan stórbatnaði og mesta lækkun í tíðni tannskemmda í Evrópu varð staðreynd, segir Sigurjón Benediktsson tannlæknir á Húsavík. En nú hefur aftur sigið á ógæfuhliðina. Frá árinu 1998 hafa engir samningar verið í gildi við tannlækna og vantar mikið upp á að styrkir Tryggingastofnunar dugi til að greiða upp tannlæknakostnað. Foreldrar barna til átján ára fá aðeins 30-40% af kostnaði sem verður til þess að stór hluti íslenskra barna fer ekki til tannlæknis eða 22.000 börn að sögn tannlæknisins. Sigurjón segir þær upplýsingar alrangar sem fram hafa komið á alþingi í fyrirspurn til heilbrigðisráðherra að Íslendingar sætu við saman borð og Norðurlöndin hvað tannheilsu varðar. Sigurjón bjó til töflu upp úr upplýsingum alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO, og í henni sést hve óhagstæður samanburður Íslendinga er miðað við aðrar Norðurlandaþjóðir. Aðeins rúmur fimmtungur íslenskra barna var árið 2005 með allar tennur óskemmdar en ríflega sex af hverjum tíu sænskum börnum voru þremur árum fyrr með allar tennur heilar. Íslendingar reka lestina í tannheilsu Norðurlandaþjóðanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira