Baugsmálið kostað sakborninga yfir milljarð 27. janúar 2007 12:05 Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð. Fréttir Innlent Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira
Hreinn kostnaður sakborninga í Baugsmálinu er kominn á annan milljarð króna, að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs. Hann segir engar horfur á sameiningu Skjás eins og 365 en viðræður um það hefðu þó áttu sér stað milli fyrirtækjanna. Jón Ásgeir Jóhannesson sat fyrir svörum hjá Sölva Tryggvasyni í Íslandi í dag í gær í tilefni af sýknudómi í upphaflega Baugsmálinu sem kveðinn var upp á fimmtudag. Enginn vafi leikur á því, að mati Jóns Ásgeirs, að rót Baugsmálsins væri pólitísk herferð gegn fyrirtækinu. "Það átti að brjóta upp fyrirtækið og skemma okkar starf. En málin hafa heldur betur þróast í aðra átt. Gamla klíkan í Sjálfstæðisflokknum átti mikinn þátt í að koma þessu af stað með dyggri hjálp ritstjóra Morgunblaðsins sem hjálpaði við að koma gögnum milli manna og byggja upp mikla tortryggni gagnvart okkur." Það hafi engu breytt þótt skipt hafi verið um menn í brúnni í þessu máli sem hefur tekið á fimmta ár. "Ég held að þessi rannsókn hafi verið mjög hlutdræg og menn hafi aldrei horft á þau gögn sem við höfum lagt fyrir. Það hefur aldrei verið farið yfir það sem endurskoðendur okkar, lögmenn, stjórn og eigendur félagsins hafa sagt í málinu." Ríkissjóður þarf að reiða fram 58 milljónir í málsvarnarlaun og kostnað en málið hefur líka kostað sakborninga skildinginn, eða vel á annan milljarð.
Fréttir Innlent Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira