Aðgengi að varnarskjölum aukið 20. janúar 2007 19:30 Utanríkisráðuneytið mun beita sér fyrir því að kaldastríðsnefnd þingsins fái öryggisvottun frá NATO og geti þannig óhindrað farið í gegnum öll skjöl um öryggis- og varnarmál. Í svari til nefndarinnar er bent á þá afstöðu að veita ber almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að slíkum skjölum, svo fremi að samningar við erlend ríki hindri það ekki. Kalda stríðsnefndin stefnir að því að skila af sér fyrir mánaðamót, skýrslu og frumvarpi til laga um aðgang fræðimanna að gögnum um öryggis- og varnarmál á tímabilinu 1945 til 1991. Í samræmi við nýja stefnu Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra um opnara ráðuneyti er nefndin og þeir fræðimenn sem hún tilgreinir boðnir velkomnir. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu segir að nefndin, eða þeir fræðimenn sem þeir tilnefni, fái aðgang að öllum skjölum svo fremi sem þjóðréttarskuldbingingar hindir það ekki. Þá sé ráðuneytið tilbúið til að hlutast til um það að viðkomandi fái öryggisvottun frá NATO. Geti viðkomandi þá skoðað allt efni og tiltekið hvaða gögn þarf að fá aflétt af leynd samkvæmt samþykki samstarfsþjóða. Magnið af skjölum kann að verða vandamál. Í svari til nefndarinnar kemur fram að skjöl frá þessum tíma sem kunna að varða öryggismál þekja yfir 1300 metra af hillum. Það er talið að það kunni að þurfa þrjú ársverk til þess að gera þrettán hundurð hillumetra af skjölum aðgengileg. Í svar til nenfdarinnar er svo bent á þennan nýja tón gagnvart aðgangi að upplýsingum ráðuneytisins að veita beri almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að skjölum um öryggis og varnarmál - svo fremi sem þjóðréttarsamningar hindir það ekki. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Utanríkisráðuneytið mun beita sér fyrir því að kaldastríðsnefnd þingsins fái öryggisvottun frá NATO og geti þannig óhindrað farið í gegnum öll skjöl um öryggis- og varnarmál. Í svari til nefndarinnar er bent á þá afstöðu að veita ber almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að slíkum skjölum, svo fremi að samningar við erlend ríki hindri það ekki. Kalda stríðsnefndin stefnir að því að skila af sér fyrir mánaðamót, skýrslu og frumvarpi til laga um aðgang fræðimanna að gögnum um öryggis- og varnarmál á tímabilinu 1945 til 1991. Í samræmi við nýja stefnu Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra um opnara ráðuneyti er nefndin og þeir fræðimenn sem hún tilgreinir boðnir velkomnir. Grétar Már Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu segir að nefndin, eða þeir fræðimenn sem þeir tilnefni, fái aðgang að öllum skjölum svo fremi sem þjóðréttarskuldbingingar hindir það ekki. Þá sé ráðuneytið tilbúið til að hlutast til um það að viðkomandi fái öryggisvottun frá NATO. Geti viðkomandi þá skoðað allt efni og tiltekið hvaða gögn þarf að fá aflétt af leynd samkvæmt samþykki samstarfsþjóða. Magnið af skjölum kann að verða vandamál. Í svari til nefndarinnar kemur fram að skjöl frá þessum tíma sem kunna að varða öryggismál þekja yfir 1300 metra af hillum. Það er talið að það kunni að þurfa þrjú ársverk til þess að gera þrettán hundurð hillumetra af skjölum aðgengileg. Í svar til nenfdarinnar er svo bent á þennan nýja tón gagnvart aðgangi að upplýsingum ráðuneytisins að veita beri almenningi og fræðimönnum fullan aðgang að skjölum um öryggis og varnarmál - svo fremi sem þjóðréttarsamningar hindir það ekki.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira