Útlendingar kærkomin kæling 17. janúar 2007 18:45 Það dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun á síðasta ári, líklega vegna tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað, segir hagfræðingur hjá Greiningardeild Kaupþings. Hún segir útlendingana hafa slegið á verðbólgu og verið kærkomna kælingu fyrir atvinnulífið. Um ellefu þúsund útlendingar bættust við íslenskan vinnumarkað á síðasta ári og voru þá samtals sautján þúsund útlendingar starfandi hér, eða um níu prósent af vinnuafli landsins. Laun hafa hækkað hér nokkuð jafnt og þétt á síðustu árum í flestum geirum atvinnulífsins. Þó hefur dregið úr hækkunum á sumum sviðum. Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð höfðu þau á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hækkað um 71% frá árinu 2000 og 62% í verslun og viðgerðaþjónustu. Ólíkt öðrum geirum sem héldu áfram að hækka dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun þegar líða tók á árið. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru vísbendingar um að laun í byggingariðnaði hafi lækkað um sex prósentustig fram að þriðja ársfjórðungi 2006 og þrjú prósentustig í verslun og viðgerðaþjónustu. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Kaupþingi segir mjög líklegt að fjölgun útlendinga í þessum störfum hafi dregið úr launaskriði. En í þessum uppgangi hafi erlent vinnuafl haft dempandi áhrif á þenslu í hagkerfinu og líklega leitt til minni verðbólgu en ella, hugsanlega upp á 1-1,5% Þjóðin hagnast á erlendu vinnuafli segir Þóra, enda flestir sem hingað koma á vinnufærum aldri og skili því meira til ríkisins en þær fá til baka. Þeir sem helst nýti sér velferðarkerfið er yngra fólk gegnum skólakerfið og eldra fólk sem er hætt að vinna, útlendingar eru hlutfallslega færri í þessum hópum. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Það dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun á síðasta ári, líklega vegna tilkomu útlendinga á íslenskan vinnumarkað, segir hagfræðingur hjá Greiningardeild Kaupþings. Hún segir útlendingana hafa slegið á verðbólgu og verið kærkomna kælingu fyrir atvinnulífið. Um ellefu þúsund útlendingar bættust við íslenskan vinnumarkað á síðasta ári og voru þá samtals sautján þúsund útlendingar starfandi hér, eða um níu prósent af vinnuafli landsins. Laun hafa hækkað hér nokkuð jafnt og þétt á síðustu árum í flestum geirum atvinnulífsins. Þó hefur dregið úr hækkunum á sumum sviðum. Í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð höfðu þau á fyrsta ársfjórðungi í fyrra hækkað um 71% frá árinu 2000 og 62% í verslun og viðgerðaþjónustu. Ólíkt öðrum geirum sem héldu áfram að hækka dró úr launaskriði í byggingariðnaði og verslun þegar líða tók á árið. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni eru vísbendingar um að laun í byggingariðnaði hafi lækkað um sex prósentustig fram að þriðja ársfjórðungi 2006 og þrjú prósentustig í verslun og viðgerðaþjónustu. Þóra Helgadóttir, hagfræðingur hjá Kaupþingi segir mjög líklegt að fjölgun útlendinga í þessum störfum hafi dregið úr launaskriði. En í þessum uppgangi hafi erlent vinnuafl haft dempandi áhrif á þenslu í hagkerfinu og líklega leitt til minni verðbólgu en ella, hugsanlega upp á 1-1,5% Þjóðin hagnast á erlendu vinnuafli segir Þóra, enda flestir sem hingað koma á vinnufærum aldri og skili því meira til ríkisins en þær fá til baka. Þeir sem helst nýti sér velferðarkerfið er yngra fólk gegnum skólakerfið og eldra fólk sem er hætt að vinna, útlendingar eru hlutfallslega færri í þessum hópum.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira