Ralf er ekki að hætta 14. janúar 2007 19:30 Ralf Schumacher sést hér með nýja Toyota-bílnum. MYND/Getty Ökuþórinn Ralf Schumacher segir að ekkert sé til í þeim fregnum að hann hyggist hætta í formúlu eftir að núverandi samningur hans við Toyota rennur út eftir næsta tímabil. Schumacher hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við Toyota og við það fóru sögusagnirnar af stað. Schumacher hefur verið á mála hjá Toyota frá árinu 2005 og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Einhverjir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Ralf hyggist feta í fótspor bróður síns Michael og hætta keppni í formúlu 1 við fyrsta tækifæri en í gær steig yngri bróðurinn fram og lýsti vangaveltunum sem fjarstæðu. “Ég get lofað ykkur einu – það hvarflar ekki að mér að hætta,” sagði hann. Um nýjan samning við Toyota vildi Ralf lítið ræða en hann lýsti því þó yfir að hann hyggist setjast niður með framkvæmdastjórnum Hans Mahr þegar eitthvað verður liðið á komandi keppnistímabil í formúlu 1 kappakstrinum. Formúla Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökuþórinn Ralf Schumacher segir að ekkert sé til í þeim fregnum að hann hyggist hætta í formúlu eftir að núverandi samningur hans við Toyota rennur út eftir næsta tímabil. Schumacher hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við Toyota og við það fóru sögusagnirnar af stað. Schumacher hefur verið á mála hjá Toyota frá árinu 2005 og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Einhverjir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Ralf hyggist feta í fótspor bróður síns Michael og hætta keppni í formúlu 1 við fyrsta tækifæri en í gær steig yngri bróðurinn fram og lýsti vangaveltunum sem fjarstæðu. “Ég get lofað ykkur einu – það hvarflar ekki að mér að hætta,” sagði hann. Um nýjan samning við Toyota vildi Ralf lítið ræða en hann lýsti því þó yfir að hann hyggist setjast niður með framkvæmdastjórnum Hans Mahr þegar eitthvað verður liðið á komandi keppnistímabil í formúlu 1 kappakstrinum.
Formúla Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira