Tröllasögur um hátt leiguverð skaða markaðinn 12. janúar 2007 18:30 Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira