Ráðherra opin fyrir aukinni veiðiskyldu 7. janúar 2007 18:30 Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin. Fréttir Innlent Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin.
Fréttir Innlent Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira